OPEN GYM

Alla daga milli 05:00-00:00 fyrir þá sem eru með lykil, annars aðeins þegar open gym er auglýst sérstaklega. Á meðan skipulagðir tímar eru í gangi eru salirnir lokaðir fyrir sérhæfðar æfingar einstaklinga.

FIT 101

Fjölbreytt og skemmtileg alhliða þjálfun fyrir karla og konur, sérlega árangursríkir tímar samsettir til að þjálfa allan líkamann, bæði þol, styrk og liðleika. Ekkert grunnnámskeið þarf að klára til að geta mætt í þessa tíma. Sífellt nýjar áskoranir sem tryggja það að þú nærð stöðugt að bæta þig og kemst í betra alhliða form jafnt og þétt.

KRAKKA CROSSFIT

WOD tímar fyrir krakka á öllum aldri, frá 6-15 ára. Þjálfari metur nemendur hvern fyrir sig og lætur þá vita þegar þeir eru tilbúnir til að mæta í almenna WOD tíma þegar áhugi er fyrir því.

ROMWOD

Range Of Motion. Teygju/Liðleika æfingar. Æfing dagsins frá ROMWOD
www.romwod.com

BJJ 201

Framhaldstímar í jiujitsu og judo og opnast iðkendum eftir að þeir hafa lokið BJJ 101 Grunnnámskeiði.

KRAKKA CROSSFIT

WOD tímar fyrir krakka á öllum aldri, frá 6-15 ára. Þjálfari metur nemendur hvern fyrir sig og lætur þá vita þegar þeir eru tilbúnir til að mæta í almenna WOD tíma þegar áhugi er fyrir því.

RX

RX tímarnir eru fyrir þá sem vilja meira. Tímarnir eru ætlaðir þeim sem hafa áhuga á að keppa í CrossFit.