1.2.18
Náðir þú í Elítuna í janúar? Jahh… eða kannski desember?

Fyrir nýja meðlimi;
Þú kemst í elítuna með því að mæta 20 sinnum eða oftar í skipulagða tíma yfir mánuðinn. Einn af öllum þeim sem komast í elítuna er dreginn út.

Vinningarnir þetta árið eru 10.000 kr. gjafabréf, svo þú getur valið þér það sem þig langar í ūü§ó

Drögum út í dag tvö gjafabréf fyrir Des og Jan! Fylgstu með á instagram @crossfitaustur

POP UP FIT 101 2. FEB KL 7:00
Ath. 12+ mæting & tímarnir verða fastir á föstudögum

Strength
Gerðu það besta sem þú getur úr deginum í dag!

Markmið:
– Sterkari.

Fókus:
– Einbeittu þér að hverri hreyfingu fyrir sig.
– Meðvituð hreyfing, alltaf.

Flæði:
– Skiptum hópnum upp og ræsum á mismunandi stöðum eftir þörf,
– Ekkert skor í dag, en setjum þó 30 mínútna þak.
– Rx+ geta gert Ring Row með skífu ofan á bringunni.
– Handlóða framstig í sal 1 og ketilbjöllusveiflur í sal 2,
– Stutt og snörp upphitun í sölum 3 & 4.

Metcon
5 umferðir af:
10 Ring Row
20 Front Rack DB Framstig, 2×22.5kg/2x15kg
3 hringir hlaup
20 Rússn. KB Sveiflur 32kg/24kg
10 Dýfur í hringjum
Ekkert skor í dag, en þó 30 mínútna tímaþak sem ætti að vera nægur tími.

Framkvæmdu hreyfingarnar eins vel og þú getur og settu þér markmið að ná að klára fimm umferðir.

Sc1
4-5 umferðir af:
10 Ring Row
20 Front Rack DB Framstig, 2x15kg/2x10kg
3 hringir hlaup
20 Rússn. KB Sveiflur 28kg/20kg
10 Dýfur í hringjum
Sc1:
– Léttari handlóð
– Léttari bjalla
– Teygja í dýfum

Ekkert skor í dag, en þó 30 mínútna tímaþak sem ætti að vera nægur tími.

Framkvæmdu hreyfingarnar eins vel og þú getur og settu þér markmið að ná að klára fjórar eða fimm umferðir.

Sc2
3-5 umferðir af:
10 Ring Row
20 Front Rack DB Framstig, 2x10kg/2x5kg
3 hringir hlaup
20 Rússn. KB Sveiflur 24kg/16kg
10 Dýfur
Sc2:
– Léttari handlóð
– Léttari bjalla
– Teygja í dýfum eða dýfur milli tveggja kassa

Ekkert skor í dag, en þó 30 mínútna tímaþak sem ætti að vera nægur tími.

Framkvæmdu hreyfingarnar eins vel og þú getur og settu þér markmið að ná að klára þrjár til fimm umferðir.

MWOD
Sporðdreki, 10 endurtekningar
Up Down Dog, 10 endurtekningar
Thread the Needle, 2m/2m

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy