1.3.18
Leggðu páskaeggið frá þér og komdu á æfingu, þú sérð ekki eftir því!

Metcon
Fight Gone Bad Páska-Style!

Þú munt eiga páskaeggið skilið eftir þessa!
– Góða skemmtun

Markmið:
– Flettu upp Fight Gone Bad skorinu þínu (Gamlársdag) og reyndu að jafna það!

Fókus:
– Hagaðu þyngdum þannig að þú haldir góðri tækni í gegnum allar umferðirnar
– Öll sett óbrotin
– Fókus á þær æfingar sem þú ert sterkari í og reyndu að ná fleiri endurtekningum þar

Flæði:
– Klukkan stillt eins og EMOM
– ME = Max Effort
– Tveir saman í liði annar dæmi á meðan hinn gerir
– Ræst inn á mismunandi stöðvum í brautum

Metcon (AMRAP – Reps)
3 umferðir – samanlagður fjöldi

A. 1 mín – ME – Veggjaklifur
B. 1 mín – ME – Thruster 35/25kg
C. 1 mín – ME – Box Jump Over
D. 1 mín – ME – Hang Power Snatch 35/25kg
E. 1 mín – ME – Kal Hjól
F. 1 mín pása –
Skráðu fjölda í skor

Sc1
3 umferðir – samanlagður fjöldi

A. 1 mín – ME – Veggjaklifur
B. 1 mín – ME – Thruster 30/20kg
C. 1 mín – ME – Box Jump Over 50/40
D. 1 mín – ME – Hang Power Snatch 30/20kg
E. 1 mín – ME – Kal Hjól
F. 1 mín pása –
Sc1:
– Styttra upp í veggjaklifri
– Lægri kassi
– Léttari stöng

Skráðu fjölda í skor

Sc2
3 umferðir – samanlagður fjöldi

A. 1 mín – ME – Veggjaklifur
B. 1 mín – ME – Thruster 25/15kg
C. 1 mín – ME – Box Jump Over 40/30
D. 1 mín – ME – Hang Power Snatch 25/15kg
E. 1 mín – ME – Kal Hjól
F. 1 mín pása –
Sc2:
– Styttra upp í veggjaklifri
– Lægri kassi
– Léttari stöng

Skráðu fjölda í skor

CategoryWOD