1.5.18
appiness does not come from doing easy work but from the afterglow of satisfaction that comes after the achievement of a difficult task that demanded our best.

– Theodore Isaac Rubin
Metcon
Gleðilegan 1. maí, hátíðisdag verkamanna!

Í tilefni dagsins tökum við æfingu sem við köllum Verkamanninn, sem gengur út á að færa þyngdir frá A til B og líkja eftir líkamlegri erfiðisvinnu eins og hægt er, innan þeirra marka sem við höfum hér í CrossFit Reykjavík og á hátt sem gæti mögulega einnig talist skemmtilegur ūüôā

Tveir og tveir vinna saman í dag, þannig dragðu góðan félaga með þér á æfingu og byrjaðu frídaginn þinn almennilega.

Markmið:
– Að framkvæma vinnu – þyngd x vegalengd / tíma.

Fókus:
– Hafa gaman.
– Spenntur líkami og meðvituð hreyfing.
– Vertu meðvituð/aður um líkamsstöðu þína með tilliti til hryggs og annars þegar þú ert að færa til hluti dagsins.
– ATH. að þú átt að halda á sandpokanum fyrir framan þig í hnébeygjunum – ekki uppi á öxlunum.

Flæði:
– 2 og 2 vinna saman.
– Skiptum pörunum niður á hólf eftir þörf.
– Sandpokar á steypunni hjá hlaupabrettunum.
– Annar búnaður skiptur niður á sali (ketilbjöllur í 1 og skífur í 2 t.d.)
– 9/10/11/12 tímarnir í sal 1 & 2.
– :30 tímarnir í sölum 3 & 4.

Njóttu vel og eigðu frábæran dag!

Metcon (AMRAP – Reps)
Verkamaðurinn (AMRAP – Reps)
A.
AMRAP 8′ – skiptingar á heilum umferðum
3 Sandbag Clean
5 Sandbag Squat
15 sek. Sandbag Hold

2 mín. hvíld

B.
AMRAP 8′ – skiptingar eftir hverja æfingu
20 KB Deadlift m. 2xKB
10 KB Shoulder 2 Overhead m. 2xKB
1 hringur Bóndaganga m. 2xKB

2 mín. hvíld

C.
AMRAP 8′ – frjálsar skiptingar
Ground 2 Overhead m. skífu
– í hverri skiptingu taka félagarnir saman 20 alt. Burpees á skífuna (A gerir 1 Burpee, B gerir 1 Burpee o.s.frv. upp í 20 endurtekningar á parið)
Rx:
– 60kg/45kg sandpoki
– 24kg/16kg bjöllur
– 25kg/20kg skífa

Metcon (AMRAP – Reps)
Sc1:
– 45kg/30kg sandpoki
– 20kg/12kg bjöllur
– 20kg/15kg skífa
Metcon (AMRAP – Reps)
Sc2:
– 30kg/15kg sandpoki/MedBall
– 16kg/8kg bjöllur
– 15kg/10kg skífa

Skráðu heildarfjölda endurtekninga í skor og merktu við Rx ef þú tókst uppsettar þyngdir.
Settu nafn á félaga í komment sem og þyngdir sem þú notaðir ef þú skalaðir.

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy