1.9.27

<div class="soswodify_wod_comment" Gleðilegt haust!
Ný stundatafla tekur gildi í dag!

Lengri opnunartími!
Opið frá 9:00 alla virka daga & fram yfir seinasta WOD.

WOD tímar í dag
6:00
12:05
16:30 ??

Jákvætt viðhorf til lífsins – leiðir til jákvæðra aðstæðna og upplifunar í lífinu !!!
– Tileinkaðu þér jákvætt viðhorf til alls sem þú tekur þér fyrir hendur

Metcon

<div class="soswodify_component_comment" Markmið:
– Föstudagsfjör ūüôā
– Aukin afkastageta og skilvirkni í ólíkum æfingum
– Góð tækni auðveldar þér allar hreyfingar

Fókus:
– Smooth is Fast
– Þú hefur hámark 8 mínútur til að klára hvern hluta
– Fylgstu með klukkunni og keyrðu hraðann upp ef þarf, eða haltu honum stöðugum annars

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2-3 hluta, ef þarf
– Allir byrja í Wall Ball
– Deilum boltum
– Ráshópur 1 byrjar á 00:00
– Ráshópur 2 byrjar á 02:00
– o.s.frv., ef þarf
– Deilum
– 1 stöng á mann í flestum tilfellum
– Gott að deila stöngum þó, ef hægt er

Líf og Fjör

Metcon (Time)
Á tíma – 24 mín þak

A.
50 Wall Balls 20/14 lbs, 3m
40 Ab-Mat Uppsetur
30 Chest to Bar

B.
500m Hlaup
40 Réttstöðulyftur 80/55 kg
30 Tær í Slá

C.
50 HR-Armbeygjur
40 Overhead Squat 50/35 kg
30 Upphífingar
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 24 mín þak

A.
40 Wall Balls 14/10 lbs, 2.7m
32 Ab-Mat Uppsetur
24 Chest to Bar

B.
400m Hlaup
32 Réttstöðulyftur 65/40 kg
24 Tær í Slá / eða Fótalyftur

C.
40 HR-Armbeygjur
32 Overhead Squat / eða Front Squat 40/27.5 kg
24 Upphífingar
Sc1:
– Færri rep, 40-24
– Léttari boltar, 14/10 lbs
– Lægra mark, 2.7m
– Teygja í C2B og UH
– Léttari stangir, 65/40 / 40/27.5 kg
– Fótalyftur í stað TíS, ef þarf
– Armbeygjur á hnjám, ef þarf
– Front Squat í stað OHS, ef þarf

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 24 mín þak

A.
30 Wall Balls 10/6 lbs, 2.7m
24 Ab-Mat Uppsetur
18 Chest to Bar

B.
300m Hlaup
24 Réttstöðulyftur 40/30 kg
18 Tær í Slá / eða Fótalyftur

C.
30 HR-Armbeygjur
24 Overhead Squat / eða Front Squat 30/20 kg
18 Upphífingar
Sc2:
– Færri rep, 30-18
– Léttari boltar, 10/6 lbs
– Lægra mark, 2.7m
– Hopp í C2B og UH
– Léttari stangir, 40/30 / 30/20 kg
– Fótalyftur í stað TíS, ef þarf
– Armbeygjur á hnjám, ef þarf
– Front Squat í stað OHS, ef þarf

Skráðu tíma í skor

MWOD

<div class="soswodify_component_comment" Nudda allt sem er aumt súrt og þreytt eftir vikuna
– 10 mín lágmark í nudd og liðleikaæfingar eftir þörfum

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy