2.5.18
Take care of your body. It’s the only place you have to live.

– Jim Rohn
Strength
Vinnum í lyftum upp fyrir höfuð í dag.
Byrjum í Push Press, færum okkur upp um eitt tæknistig í Push Jerk og endum á að taka þunga ása í Split Jerki.

Markmið:
– Aukinn stöðugleiki og færni fyrir ofan höfuð.

Fókus:
– Lóðrétt og hæg dýfa.
– Kraftmikil spyrna í gegnum fætur til þess að ýta stönginni af stað.
– Koma henni upp áður en þú ferð undir hana í Jerk-i.

Flæði:
– Þú hefur 12 mínútur til þess að klára styrk dagsins.
– 3-4 saman á rekka fyrir skilvirkni og stemmingu.
Push Press (2×5)
Skráðu þyngd í skor.
Push Jerk (2×3)
Skráðu þyngd í skor.
Split Jerk (2×1)
Skráðu þyngd í skor.
Metcon
Bætum við einu "stuttu" keyrsluWODi.

Markmið:
– Óbrotið.

Fókus:
– Láttu hugann ráða för hér, ekki líkamann.
– Rólega niður í Wall Ball til þess að viðhalda spennu í líkamanum.
– Spyrna með fótum til þess að skjóta boltanum af stað.
– TnG í DB Snatchinu.
– Pína sig í Burpees.

Flæði:
– 2-3 saman með búnað eins og þarf.
– Byrjum með 3 mín. millibili.
– 1 byrjar á 00:00.
– 2 byrjar á 03:00.
– 3 byrjar á 06:00.

Góða skemmtun og eigðu góðan dag!

Metcon (Time)
Metcon (Time)
Á tíma – 10 mín. þak

50 Wall Ball 20lbs/14lbs, 3m
50 DB Snatch 22.5kg/15kg
50 Burpees yfir DB
Skráðu tíma í skor. Ef þú nærð ekki að klára, bætist ein sekúnda við tímann þinn fyrir hverja ókláraða endurtekningu.

Metcon (Time)
Metcon (Time)
Á tíma – 10 mín. þak

50 Wall Ball 14lbs/10lbs, 2.7m
50 DB Snatch 15kg/10kg
50 Burpees yfir DB
Sc1:
– Léttari bolti.
– Lægra skotmark.
– Léttara handlóð.

Skráðu tíma í skor. Ef þú nærð ekki að klára, bætist ein sekúnda við tímann þinn fyrir hverja ókláraða endurtekningu.

Metcon (Time)
Metcon (Time)
Á tíma – 10 mín. þak

50 Wall Ball 10lbs/6lbs, 2.7m
50 DB Snatch 10kg/5kg
50 Burpees yfir DB
Sc2:
– Léttari bolti.
– Lægra skotmark.
– Léttara handlóð.

Skráðu tíma í skor. Ef þú nærð ekki að klára, bætist ein sekúnda við tímann þinn fyrir hverja ókláraða endurtekningu.

CategoryWOD