3.5.18
“Striving for excellence motivates you; striving for perfection is demoralizing.”

– Harriet Braiker
Weightlifting
Byrjum daginn á stuttu EMOMi með stöng, bæði til þess að fínpússa tækni og hita líkamann upp fyrir seinna WODið.

Markmið:
– Engin feil í dag.

Fókus:
– Meðvituð hreyfing.
– Viðráðanleg þyngd.
– Reyndu að pikka upp eitt nýtt í dag frá þjálfaranum þínum um snörun.

Flæði:
– Hver og einn með sína stöng.

Snatch (EMOM 6′ 3 Squat Snatch @ 60-70% Skráðu þyngd í sko)
Metcon (Time)
Metcon (Time)
Á tíma – 16 mín. þak

42 Power Snatch 30/20kg
42 HR Push Ups

30 Power Snatch 40/27.5kg
30 Ring Dips

18 Power Snatch 50/35kg
18 Strict HSPU
Skráðu tíma í skor.

Bættu einni sekúndu við tímann þinn fyrir hverja ókláraða endurtekningu ef þú klárar ekki innan tímaþaksins.

Metcon (Time)
Metcon (Time)
Á tíma – 16 mín. þak

42 Power Snatch 25/17.5kg
42 HR Push Ups

30 Power Snatch 32.5/22.5kg
30 Ring Dips

18 Power Snatch 40/27.5kg
18 Strict HSPU
Sc1:
– Armbeygjur á hnjám.
– Dýfur með teygju.
– HSPU með hækkun undir höfuð.
– 2x10kg + AbMat.

Skráðu tíma í skor.

Bættu einni sekúndu við tímann þinn fyrir hverja ókláraða endurtekningu ef þú klárar ekki innan tímaþaksins.

Metcon (Time)
Metcon (Time)
Á tíma – 16 mín. þak

42 Power Snatch 20/15kg
42 HR Push Ups

30 Power Snatch 27.5/20kg
30 Ring Dips

18 Power Snatch 32.5/22.5kg
18 Strict Press m. 2xDB
Sc2:
– Armbeygjur á hnjám/á bekk.
– Dýfur með teygju/á kössum.
– Dauðar axlapressur með handlóðum í stað HSPU, frjáls þyngd.

Skráðu tíma í skor.

Bættu einni sekúndu við tímann þinn fyrir hverja ókláraða endurtekningu ef þú klárar ekki innan tímaþaksins.

CategoryWOD