3.7.18

Weightlifting
A. 2 Snatch Pull + 1 Snatch EMOM 90 sek 10 umferðir @65%

1 mín pása

B. 1 Full snatch EMOM 60 sek 8 umferðir

Markmið

Fókus

Flæði
– Byrjum í 65% í complexinu
– vinnum okkur upp eins og dagsformið leyfir
– Byrjum með lokaþyngd úr A í B
– 2 saman á stöng
– fyrri lyftir á 0:00 og seinni á 0:45/0:30

Snatch Complex (Emom 90 sek 10 umferðir)
2 snatch pull + 1 full snatch

Skráðu loka þyngd í skor 1×1
Snatch (Emom 60 sek 8 umferðir 1 rep full snatch)
Skráðu lokaþyngd í skor

FIT
4x hvoru megin Fullkomna teygjan
10 Vindmyllur
10 armbeygjur
10 hnébbeygjur 
10 Tina ber
– – – – – – — – – – – – – – – – – – – – – — – – – –

Vinna í 45 hvíla í 20
1 mín pása eftir hvern hring
3 Hringir

A. Róður

B. Framstig með handlóð

C. Kassahopp yfir kassa

D. Hlaup/hjól

E. Upphífingar

– – – – – – – – — – – – – – – – – – — – – – – – – –
Tabata hnebeygju hopp
Tabata Sipp
– – – – – – – – – – – – – – – – — – – – – – – – – – –

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna að viðhaldi og endurheimt
– Ef þú ferð út úr stöðinni stíf(ur) þá verður þú áfram stíf(ur) fram að næstu æfingu og svoleiðis koll af kolli ágerist spennan í vöðvum og liðamótum þangað til eitthvað gefur sig
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD