3.8.18
Gleðilega hátíð kæru vinir
– CrossFit Games hefjast í dag

ÁFRAM ÍSLAND

Fylgstu með hér
https://games.crossfit.com

Metcon
Markmið:
– Aukin afkastageta
– Betra skor en síðast, 14.12.2017
– Undir 20/22/24 …

Fókus:
– Þessi snýst mikið um skipulag
– Hlauptu nógu hratt til að spara tíma en ekki það hratt að þú þurfir langar pásur í hinum æfingunum
– Unbroken sveiflur, eða ekki
– Time under tension hér getur komið niður á þér í Upphífingunum
– Unbroken Upphífingar eða ekki
– Time under tension hér getur komið niður á þér í umferð 2 og 3

Góða skemmtun

Hér er myndband af WODi dagsins frá Games 2010
https://www.youtube.com/watch?v=QFyBJAFDWQU

Hell-en (Time)
Á tíma – 30 mín þak

1200m Hlaup
63 Kb´Sveiflur 24/16 kg
36 Upphífingar

800m Hlaup
42 Kb´Sveiflur
24 Upphífingar

400m Hlaup
21 Kb´Sveifla
12 Upphífngar
Skráðu tíma í skor

Sc1:
– Styttri hlaup, 9/6/300m
– Færri rep, 1, 2, 3x 9/18
– Léttari bjöllur, 20/12 kg
– Hopp í Upphífingum

Sc2:
– Styttri hlaup, 6/4/200m
– Færri rep, 1, 2, 3x 7/14
– Léttari bjöllur, 16/8 kg
– Hopp í Upphífingum

CategoryWOD