03.10.17
Æfingin skapar meistarann !!!

Weightlifting
Markmið:
– Aukin gæði hreyfinga í Snatchinu
– Pull, Muscle og Power til að vinna í aflinu á leiðinni upp

Flæði:
– 3x 5 mín EMOM
– 1 mín pása á milli hluta
– Byrja létt/milliþungt 50-60% og þyngja að vild, ef vel gengur

Skor:
– Lokaþyngd í hverjum hluta

Snatch Pull (EMOM 5 – 3 Snatch High Pull m/pásu)
Tæknileg Skilyrði:
– góðar 3 sek pása í Hang
– Reset milli lyfta

Fókus:
– Yfirvegað tog
– Ákveðið Contact
– Klára spyrnuna
– Halda stönginni nálægt líkamanum lóðrétt upp að nafla/bringubeini
– Ekki yfir bringubein !

Skráðu lokaþyngd í skor
– Þyngd er þó aukaatriði, tæknilega góðar hreyfingar eru aðalatriði

Muscle Snatch (EMOM 5 – 3 Muscle Snatch)
Tæknileg Skilyrði:
– Reset milli lyfta

Fókus:
– Yfirvegað tog
– Ákveðið Contact
– Klára spyrnuna
– Snúa öxlum og pressa í gegn

Athugaðu:
– Muscle Snatch og Power Snatch er sitthvor æfingin, það er sami munur þar á milli og í Push Press og Push Jerk

Skráðu lokaþyngd í skor

Power Snatch (EMOM 5 – 3 Power Snatch m/pásu)
Skilyrði:
– 3 sek pása í lendingu
– Reset á milli lyfta

Fókus:
– Yfirvegað tog
– Ákveðið Contact
– Klára spyrnuna
– Hratt undir

Skráðu lokaþyngd í skor

Strength
Markmið:
– Sterkari og meiri stöðugleiki í beygjunni þinni

Flæði:
– 12 mín til að klára 4 sett
– 4-6 upphitunarsett og svo 4 vinnusett

Góða skemmtun

Back Squat (4x 6 Back Squat @75-80%)
Flæði:
– Þú hefur 14 mín til að klára

Tæknileg skilyrði:
– Sama þyngd í gegn

Fókus:
– Góð líkamsstaða frekar en þyngdir !!!

Skráðu þyngd í skor

MWOD

CategoryWOD