3.11.17

Metcon
WOD DAGSINS
03.11.2017
Twinkle twinkle
little star
Hit the gym
and lift the bar!
Metcon
Spreytum okkur á einni gamalli sem allar helstu hetjurnar hafa farið í gegnum!

Æfing frá Crossfit Games Regionals 2014 – Event 4
Bestu tímar 2014
– KVK – Camille Leblanc-Bazinet 8:50
– KK – Josh Bridges 8:18

Markmið
– Klára!

Fókus
– Hagaðu hraðanum þínum þannig að þú getur aukið hraðann jafnt og þétt
– Skipulögð sett bæði í HSPU og FS
– Stuttar pásur
– Teldu þig inn 5,4,3,2,1 svo nýtt sett
– Passaðu að fara ekki í „failure“ í HSPU
– Komdu niður frá veggnum áður en þú ferð að streða

– Geturu farið óbrotið í gegn?

Flæði
– ein stöng á mann
– deilum HSPU stöðvum, gríptu næstu stöð sem er laus

Metcon
Á tíma – 20 mín þak

21-15-9-6-3
Strict handstand push-ups
Front squats, 195/125lbs (88/56kg)
Burpee over the bar
Skráðu tíma í skor

Metcon
Á tíma – 25 mín þak

21-15-9-6-3
Strict handstand push-ups
Front squats 70/50kg
Burpee over the bar
Skráðu tíma í skor

Metcon
Á tíma – 25mín þak

15-12-9-6-3
Strict handstand push-ups
Front squats 52,5/35kg
Burpee over the bar
Sc1:
– Færri rep 15-3
– Léttari stöng, 52,5kg/35kg
– Upphækun í HSPU
– max 2x10kg + Ab-Mat

Skráðu tíma í skor

Metcon
Á tíma – 25mín þak

12-9-6-3
Strict handstand push-ups
Front squats 42,5/30kg
Burpee over the bar
Sc2:
– Færri rep 12-3
– Léttari stöng, 42,5/30kg
– KB´Press í stað HSPU

Skráðu tíma í skor

MWOD
Nudda efri Trappa með boltapriki
Nudda mið og neðri Trappa á bolta
Krjúpandi axlarteygja 2-3mín

CategoryWOD