3.12.17
Kíktu við í HK höllinni í Digranesi í dag og berðu nokkra af bestu CrossFitturum landsins takast á á Íslandsmeistarmótinu
– Keppni stendur yfir frá 10:00 til ca 16:00

Metcon
Markmið:
– Skemmtilegur Chipper með blöndu af WODum úr Icleandic Throwdown 2017
– Klára !!!

Fókus:
– Skipulagður hraði
– Gæði hreyfinga

Flæði:
– Deilum kössum og Handlóðum (DB), ef þarf

Skölun fyrir Handstöðugöngu:
– Shoulder tap við vegg
– 1 tap fyrir hvern meter
– Lyfta lófum við vegg
– 1 lyfta fyrir hvern meter
– Burpee yfir stöng

Skölun fyrir Pistols:
– Pistol með lóð
– Pistol á kassa
– Overhead Framstig 20/15/10/5 kg
– 1 skref fyrir hvert rep

Skölun fyrir Muscle Up:
– Bar Muscle Up
– Í teygju eða af kassa
– Veggjaklifur

Throwdown-2017-eðla (Time)
Á tíma – 45 mín þak

A.
2 umferðir
25/20 Kal Róður
25 Burpee yfir vél

B.
6-8-10-12
DB´Squat Clean 22.5/15 kg
DB´Framstig
Chest 2 Bar + Toes 2 Bar Flækja

C.
15 Réttstöðulyftur 70/45 kg
30 Kassahopp yfir 75/60 cm
15 Hang Squat Clean
30m Handstöðuganga
15 Sh2Oh
30 Pistols
15/10 Muscle Up
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 45 mín þak

A.
2 umferðir
20/16 Kal Róður
20 Burpee yfir vél

B.
6-7-8-9
DB´Squat Clean 15/10 kg
DB´Framstig
Chest 2 Bar
Toes 2 Bar

C.
12 Réttstöðulyftur 55/35 kg
24 Kassahopp yfir 60/50 cm
12 Hang Squat Clean
24m Handstöðuganga
12 Sh2Oh
24 Pistols
12/7 Muscle Up
Sc1:
– Færri rep, sjá að ofan
– Léttari DB, 15/10 kg
– Klára C2B og svo TTB í stað þess að flækja því saman
– Teygja í C2B
– Fótalyftur í stað TíS
– Léttari stangir, 55/35 kg
– Lægri kassar, 60/50 cm
– Uppstig leyfð
– Skölun að eigin vali fyrir HSG, Pistol og MU

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 45 mín þak

A.
2 umferðir
16/12 Kal Róður
16 Burpee yfir vél

B.
5-6-7-8
DB´Squat Clean 10/5 kg
DB´Framstig
Chest 2 Bar
Toes 2 Bar

C.
9 Réttstöðulyftur 40/27.5 kg
18 Kassahopp yfir 50/40 cm
9 Hang Squat Clean
18m Handstöðuganga
9 Sh2Oh
18 Pistols
9/5 Muscle Up
Sc2:
– Færri rep, sjá að ofan
– Léttari DB, 10/5 kg
– Klára C2B og svo TTB í stað þess að flækja því saman
– Hopp í C2B
– Fótalyftur í stað TíS
– Léttari stangir, 40/27.5 kg
– Lægri kassar, 50/40 cm
– Uppstig leyfð
– Skölun að eigin vali fyrir HSG, Pistol og MU

Skráðu tíma í skor

MWOD
Gefðu þér amk 20 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika
og stífleika/eymslum í líkamanum

CategoryWOD