4.2.18
..::NÝJIR TÍMAR::..
FIT 101 12:00 Sunnudaga
FIT 101 7:00 Föstudaga
OLY WOD 11:00 Laugardaga

Tekur gildi strax.

Metcon
Sunnudagssviti!

Markmið:
– Klára stórt verkefni.
– Enda vikuna með stæl.

Fókus:
– Njóta.

Flæði:
– 400m hlaup.
– 400m róður eða
– 800m hjól

Rene (Time)
7 rounds for time of:
400m Run
21 Walking Lunges
15 Pull-Ups
9 Burpees

*If you have a 20-lb. weight vest or body armor, wear it.
Danish Army Sgt. René Brink Jakobsen of Vang, Denmark, died Jan. 3, 2013

Skráðu tíma í skor.

Rx útgáfa án vestis í dag.
Rx+ útgáfa með vesti.

Verum meðvituð um að það er ekki til vesti fyrir alla, þannig að ekki hafa áhyggjur af því ef að það er ekki laust þegar þú kemur í tíma – þessi ætti að taka nógu vel í án þess ūüôā

Sc1:
– Einni umferð færra.
– Hoppandi upphífingar

Sc2:
– Tveimur umferðum færra.
– Hoppandi upphífingar

MWOD
ROMWOD

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy