4.3.18

Metcon
Höldum áfram með Hetju-þema á sunnudögum út yfir OPEN, sem er "no brainer", vegna þess að þú ert HETJA

Markmið:
– Sami hraði í gegn
– Óbrotin sett ?!

Fókus:
– Slow is Smooth / Smooth is Fast
– leggðu sérstaka áherslu á Front Rack stöðuna í PP
– Þyngd í hæla, anda eðlilega og hvíla gripið á toppnum í KB´S
– Rétta vel úr og anda uppi á kassanum í BJ
– Snöggar skiptingar
– Beint úr einni æfingu í aðra

Flæði:
– Deilum kössum, þarf
– Raðað eftir miðjum salnum og stangir til hliðanna
– Annars er stöng, kassi, og bjalla inni í rammanum hjá hverjum og einum

Góða skemmtun

Jack (AMRAP – Rounds and Reps)
20-Minute AMRAP of:
10 Push Press, 115#
10 Kettlebell Swings, 53#
10 Box Jumps, 24"
In honor of Army Staff Sgt. Jack M. Martin III, 26, of Bethany, OK,died September 29th, 2009

Staðlar:
– PP, 52.5/35 kg
– KB, 24/16 kg
– BJ, 60/50 cm

Sc1:
– Léttari stangir, 40/27.5 kg
– Léttari bjöllur, 20/12 kg
– Lægri kassar, 50/40 cm

Sc2:
– Léttari stangir, 30/20 kg
– Léttari bjöllur, 16/8 kg
– Lægri kassar, 40/30 cm

Skráðu fjölda umferða og endurtekninga í skor

MWOD
Gefðu þér amk 20 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika

CategoryWOD