4.4.18

Metcon
Í dag vinnum við í pörum í undirbúningi fyrir hleðslumót.

Í upphitun förum við í “okkar útfærslu” af wod 0 – suicide sprettir.

Metcon (Weight)
AMRAP 4 min
Tveir saman

Squat Clean

Parið velur þyngd
Frjálsar skiptingar
Ekki má skipta um þyngd eftir að klemmurnar eru komnar á

Skor er heildar þyngd sem lyft var = rep x þyngd

Metcon (Weight)
1 RM FRONT SQUAT

1b byrjar strax á eftir 1a
Skor er samanlögð þyngd beggja keppenda
4 mín
Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 7 min
15/12 kal róður
12x deadlift (partner OH hold)
15/12 kal róður
12x S2O (partner DL hold)

Frjálsar skiptingar

Rx
DL 100/70
S2O 50/35

Sc
DL 70/50
S2O 35/20

MWOD
romwod !!

CategoryWOD