4.7.18
Either you run the day, or the day runs you

ENDURANCE
Markmið:
– Aukið úthald.
– Léttari á fæti.
– Klárum okkar metra á undir 3 mín og fáum amk 1 mín í pásu.
– Ef þú nærð ekki að klára metrafjöldann á undir 3 mín styttu þá vegalengdina niður í Sc.

Fókus:
– Consistent í tímum
– Ekki spretta af stað ef þú veist að þú myndir ekki geta haldið sama hraða í umferð 6.
– Reynum að halda sömu tímum á 400m, +/- 10 sek.
– Lærum að pace-a okkur nokkuð rétt.

Flæði:
-Hlaupum úti
– Ef þú velur að hlaupa á bretti þá sama vegalengd.
– Ræsum í 2-3 hollum ef þarf til að forðast troðning.

Metcon (6 Rounds for reps)
E4MOM x6

400m RUN

Sc. 300m RUN

Skráðu tímann í hverri umferð í skor.

CORE STRENGTH
3-4 umferðir:

20 Russian twist m/ kb (frjáls þyngd)
20 Toe touches
20 sek toe touch hald
1-2 mín hvíld eftir hverja umferð.

Toe touch: https://www.youtube.com/watch?v=nocfnP4Oic4

Toe touch hald: Haldið endastöðu toe touch í 20sek s.s herðablöð frá gólfi og puttar "snerta" tær.

Ekkert skor, aukinn core styrkur.

MWOD
Sófateygja 2/2 mín
Nudda framanverð læri 2/2 mín
Nudda kálfa með rúllu

CategoryWOD