4.9.17

<div class="soswodify_wod_comment" Eigðu æðislegan dag og
Frábæra viku

Skemmtilegar áskoranir í vikunni í CrossFit Austur og byrjum af krafti – Macho Man.
– Ert þú klár !?

Metcon

<div class="soswodify_component_comment" Markmið:
– Hraðar skiptingar milli æfinga
– Beint úr hlaupi í Burpee
– Beint úr Burpee í MM
– Skipulögð sett í MM
– Óbrotið
– 2 + 7
– 3 + 6
– 3 + 3 + 3
– Sami fjöldi í öllum þrem settum
– Löng pása á milli setta svo þú átt að geta farið ALL-OUT alltaf

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2-3 hluta ef þarf
– 1 ræsir á 00:00
– 2 ræsir á 02:00
– 3 ræsir á 04:00

Metcon (AMRAP – Reps)
3 umferðir
– AMRAP 4 mín
– 4 mín pása

Buy-in
– 300m Hlaup
– 15 Burpees yfir stöng
AMRAP út tímann
– Macho Man 60/40 kg
– 3 PCL
– 3 FS
– 3 Sh2Oh
Skráðu heildarfjölda í skor og fjölda í hverri umferð í comment

Metcon (AMRAP – Reps)
3 umferðir
– AMRAP 4 mín
– 4 mín pása

Buy-in
– 250m Hlaup
– 12 Burpees yfir stöng
AMRAP út tímann
– Macho Man 50/30 kg
– 3 PCL
– 3 FS
– 3 Sh2Oh
Sc1:
– Styttra hlaup, 250m
– Færri Burpee, 12
– Léttari stangir, 50/30 kg

Skráðu heildarfjölda í skor og fjölda í hverri umferð í comment

Metcon (AMRAP – Reps)
3 umferðir
– AMRAP 4 mín
– 4 mín pása

Buy-in
– 300m Hlaup
– 15 Burpees yfir stöng
AMRAP út tímann
– Macho Man 60/40 kg
– 3 PCL
– 3 FS
– 3 Sh2Oh
Sc2:
– Styttra hlaup, 200m
– Færri Burpee, 9
– Léttari stangir, 40/25 kg

Skráðu heildarfjölda í skor og fjölda í hverri umferð í comment

MWOD

<div class="soswodify_component_comment" Nudda mjóbak, brjóstbak, síður, brjóstvöðva og framanverðar axlir á rúllu
Rifjabúrsteygja á rúllu 2m
Thread the Needle 2/2m

CategoryWOD