4.10.17
WINNERS NEVER QUIT and
Quitters never win
– Vertu þú meistarinn í þínu lífi !!!

Metcon
Markmið:
– Betri tækni undir álagi, aukinn vinnuhraði í stuttum sprettum og vilji til að fara strax í næstu æfingu og halda áfram þar til þú hefur lokið verkefninu.
– Sami leikur og við höfum verið að vinna með í nokkrum WODum, Hlaup til að keyra hjartsláttinn upp og svo tæknivinna í fimleikum á háum púls, nema hvað í dag bætist við vilji í lokinn á hverjum spretti. Beint í hoppin og klára settið

Fókus:
– Hlaupa nógu hratt til að vinna tíma en um leið nógu hægt til að þú getir farið strax í næstu æfingu
– Stuttur umhugsunarfrestur og góð uppsetning fyrir fyrsta BMU-ið og klára svo allt í einu setti
– Beint í kassann, alveg sama hvað þig langar það lítið !!!
– Stay low á kassanum, það sparar orku og tíma

Góða skemmtun ūüôā

Metcon (Time)
E3MOM x7 – hámark 2:30 í vinnu

A.
200m Hlaup
4 Bar Muscle Up
16 Kassahopp yfir 60/50 cm
Skráðu lakasta tíman í skor

Metcon (Time)
E3MOM x7 – hámark 2:30 í vinnu

A.
150m Hlaup
3 Bar Muscle Up
12 Kassahopp yfir 50/40 cm
Sc1:
– Styttra Hlaup, 150m (L)
– Færri rep, 3/12
– Lægri kassar 50/40 cm

Skráðu lakasta tíman í skor

Metcon (Time)
E3MOM x7 – hámark 2:30 í vinnu

A.
100m Hlaup
2 Bar Muscle Up
9 Kassahopp yfir 40/30 cm
Sc2:
– Styttra Hlaup, 100m
– Færri rep, 2/9
– Lægri kassar, 40/30 cm

Skráðu lakasta tíman í skor

MWOD
Nudda mjóbak, brjóstbak, síður og brjóstvöðva á rúllu
Brjóstbaksteygja á rúllu 2-3m

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy