4.11.17
Find your why
…Then
Find your how

Metcon
Markmið
– Unbroken umferðir

Fókus:
– Hvetjum hvort annað áfram

Flæði
– 2 saman í liði
– Annar vinnur í einu
– Skiptingar á heilum umferðum
– Ég klára heila seríu, þú klárar heila seríu
– I go, you go
– Skiptum hópunum í 2-4 hluta, ef þarf
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B
– 3 byrjar í C
– 4 byrjar í D

AMRAP 30 mín

A. 4 umferðir – Heil umferð á mann

8 Deadlift 50/35 kg
7 Hang Power Clean
6 Push Jerk

B. 4 umferðir
20/18/16 Kal Róður

C. 4 umferðir – heil umferð á mann
8 Back Rack Afturstig
7 Power Snatch
6 Overhead Squat

D. 4 umferðir
20/18/16 Kal Hjól
Skráðu fjölda í skor
– Heil umferð er 328 rep
– A = 84
– B = 80
– C = 84
– D = 80

MWOD
Gefðu þér amk 20 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika

CategoryWOD