4.12.17

Metcon
Í anda nýlokins Heimsmeistarmóts í Ólympískum lyftingum
byrjum vikuna á tveim þekktum Óly-WODum úr CrossFit heiminum
– Góða skemmtun

Markmið:
– Sub 4 mín
– Veldur þér þyngd sem tekur undir 4 mín að klára
– Bestu tímarnir í heiminum eru ein til ein og hálf mínúta svo meira en fjórar segir til um að of þungt sé á stönginni

Fókus:
– Slow is Smooth – Smooth is Fast
– Tn´G eða Dn´G, hvort heldur sem hentar þér

Flæði:
– 2 saman á stöng
– Annar klárar og hinn telur
– 1-2 mín pása að loknu tímaþaki til að skipta um mann og þyngdir, ef þarf

Isabel (Time)
For Time: 30 Snatches, 135# / 95#

Staðlar:
– Tímaþak 6 mín
– Þyngdir:
– 60/40 kg

Skráðu tíma í skor

Grace (Time)
For Time:
30 Clean and Jerks, 135# / 95#

Staðlar:
– Tímaþak 6 mín
– Þyngdir:
– 60/40 kg

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 6 mín þak

30 Snatch 45/30 kg
Sc1:
– Léttari stangir, 45/30 kg

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 6 mín þak

30 Clean & Jerk 45/30 kg
Sc2:
– Léttari stangir, 45/30 kg

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 6 mín þak

30 Snatch 30/20 kg
Sc2:
– Léttari stangir, 30/20 kg

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 6 mín þak

30 Clean & Jerk 30/20 kg
Sc2:
– Léttari stangir, 30/20 kg

Skráðu tíma í skor

Strength
Markmið:
– Stöðugri og sterkari botnstaða með pásubeygjum
– Meira Control í beygjunni sjálfri

Fókus:
– Skoðaðu botnstöðuna þína í huganum á meðan þú situr niðri og gerðu það sem þú getur til að Besta hana

Flæði:
– Þú hefur 10-12 mín til að klára 3x 3 Back Squat
– Þetta á ekki að vera sérlega þungt heldur erum við að vinna í bættri botnstöðu og control á leiðinni bæði upp og niður

ATHUGAÐU:
– Hópurinn þarf mögulega að klára beygjurnar sjálfur, ef Isabel/Grace dúettinn tefst eitthvað

Back Squat (3x 3 pásu Back Squat @60-70%)

MWOD
Nudda rass og læri á rúllu
Sófateygja 2/2m
Dúfa 2/2m

CategoryWOD