5.2.18
"Do not spoil what you have
By desiring what you have not!
Remember that what you have now
was once among the things you only hoped for"
– Epicurus

..::NÝJIR TÍMAR::..
FIT 101 12:00 Sunnudaga
FIT 101 7:00 Föstudaga
OLY WOD 11:00 Laugardaga

Tekur gildi strax.

Metcon
Markmið:
– Aukin afkastageta:
– Stuttir sprettir – Farðu eins hratt og þú getur tæknilega vel og gerðu þitt besta til að halda tækninni og hraðanum í gegnum alla æfinguna
– Snöggar skiptingar:
– Beint úr einni æfingu í aðra – óþarfa pásur í sjálfsvorkunn safnast saman í langan tapaðan tíma á endanum
– Óbrotin sett í TíS og Snatch
– Undir 2 mín í vinnu

Fókus:
– SMOOTH IS FAST
– Gæði hreyfinga spara orku og tíma
– Krafmikil tog og rólega til baka í Róðrinum
– Slakaðu á gripinu á leiðinni til baka, mikið grip í dag
– Farðu beint úr Róðri í TíS
– Slaka á í neðstu stöðu í TíS
– Farðu beint úr TíS í Snatch
– BANNAÐ AÐ RIFNA
– Veldu þá aðferð sem hentar þér í Snatch
– No Contact Muscle/Power Snatch er fljótlegast
– Contact Muscle/Power er hægara rep fyrir rep en gæti verið fljótlegra fyrir þig í heildarmyndinni
– Slakaðu á gripinu í efstu stöðu í Snatch-inu. Þú ert nú þegar búin(n) að halda í handfangið á Róðravélinni og í slánna í TíS og gripið þitt verður orðið súrt.

Flæði:
– 2 saman í hóp
– Deila vél, slá og stöng
– 1 ræsir á 00:00
– 2 ræsir á 02:00

ATHUGAÐU:
– Bannað að droppa stöng þar sem 2.5 eða 5 kg skífa er stærsta lóðið !!!
– GÖNGUM VEL UM BÚNAÐINN

Metcon (Time)
Rx
E4MOM x5

15/12 Kal Róður
15 TTB
15 Power Snatch 35/25 kg
Skráðu lakasta tíma í skor

Sc1:
– Færri rep, 12(/9)
– Fótalyftur í stað TíS
– Léttari stangir, 30/20 kg

Sc2:
– Færri rep, 9(/7)
– Fótalyftur í stað TíS
– Léttari stangir, 25/15 kg

MWOD
– 3-5 mín róleg ganga, hrista hendur og fætur
– 5-10 mín nudda og teygja það sem þarf til að viðhalda hreyfigetu og flýta fyrir endurheimt td:
– Neðri búkur:
– Nuddrúlla og eða bolti á fætur og mjaðmir
– 90/90 Shin Box teygja og flæði
– Samson og/eða Sófateygja
– Efri búkur:
– Nuddrúlla og eða bolti á brjóstbak, síður, axlir og handleggi
– Thread the Needle
– Krjúpandi axlateygja
– Table Stretch
– Crossover Symmetry

CategoryWOD