5.3.18
Sleep to WIN …
– Hlustaðu á Dr Kirk Parsley tala um mikilvægi svefns
– https://www.youtube.com/watch?v=1QbQbHs84OY

Metcon A
Metcon A er fyrir alla sem eru skráðir í OPEN og vilja reyna sig aftur við 18.2

Markmið:
– Betra skor en á föstudag

Fókus:
– Farðu hratt í fyrri hlutann
– Byrjaðu hógvært í seinni hlutanum (60-70%)

Flæði:
– 2 saman, annar gerir og hinn dæmir
– notum aftari helminginn af salnum

Gangi þér vel og góða skemmtun

PS.
MUNDU AÐ SKRÁ SKORIÐ ÞITT Á GAMES.CROSSFIT.COM

PPS.
BANNAÐ AÐ DROPPA HANDLÓÐUNUM !!!

Crossfit Games Open 18.2 (Ages 16-54) (Time)
1-2-3-4-5-6-7-8-9-10 reps
for time of:
Dumbbell squats 50/35 lb
Bar-facing burpees

-12 minute time cap
– If you finish under the time cap, use remaining time to complete 18.2a
– If you don’t finish before the time cap, add 1 second for every rep you don’t complete before the time cap

Crossfit Games Open 18.2 A (all divisions) (Weight)
Use the remaining time from 18.2 to accomplish a 1RM clean
Crossfit Games Open 18.2 Scaled (Ages 16-54) (Time)
1-2-3-4-5-6-7-8-9-10 reps
for time of:
Dumbbell squats 35/20 lb
Bar-facing burpees (stepping burpees allowed)

-12 minute time cap
– If you finish under the time cap, use remaining time to complete 18.2a
– If you don’t finish before the time cap, add 1 second for every rep you don’t complete before the time cap

Metcon B
ATH METCON B ER EKKI Í BOÐI Í 16:30-18:30

Metcon B er fyrir alla sem eru ekki skráðir í OPEN

Markmið:
– Aukinn vinnuhraði og aukið sársaukaþol (samanber fyrri hlutinn í 18.2)

Fókus:
– Vanda hnébeygjuna í WB og nota hendurnar með í hverri lyftu til að hvíla fæturnar aðeins fyrir hoppin
– Farðu hraðar en þig langar í BBJ (Burpee Box Jump)

Flæði:
– Keyrum Metcon B fyrir framan súlu
– Einn bolti og einn kassi á mann

Metcon (Time)
Á tíma – 12 mín þak

1-2-3-4-5-6-7-8-9-10
Wall Ball 30/20 lbs, 3m
Burpee kassahopp 60/50 cm
Skráðu tíma í skor

Sc1:
– Léttari boltar, 20/14 lbs
– Lægra mark, 2.7m
– Lægri kassar í, 50/40 cm
– Skref í Burpee og upp á kassan leyfð

Sc2:
– Léttari boltar, 14/10 lbs
– Lægra mark, 2.7m
– Lægri kassar í, 40/30 cm
– Skref í Burpee og upp á kassan leyfð

Skráðu tíma í skor

Strength
Markmið:
– Sterkari pressa

Fókus:
– Sterk miðja, rass og læri til að fá meiri kraft í lyftuna

Flæði:
– Þú hefur 12 mín til að klára bæði A og B
– 3-4 saman á rekka

Shoulder Press (3RM Axlapressa)
Shoulder Press (3x 3 Axlapressur @85% af A )

MWOD
vinna í veikleikum í liðleika

CategoryWOD