05.09.17

<div class="soswodify_wod_comment" Everytime you eat or drink
you´re either
Feeding disease or
Fighting it
– Verum meðvituð um allt sem við setjum ofan í okkur, því næringin okkar er grunnurinn að heilsu og vellíðan í lífinu !!!

Weightlifting

<div class="soswodify_component_comment" Markmið:
– Höldum áfram að vinna með tækniæfingar í Ólympísku lyftunum. Tæknilega góðar hreyfingar og stöður skipta meginmáli, ekki þyngdir!
– Því meiri tíma sem þú eyðir í tæknivinnu með lágmarks og milli þyngdir því betri tækni og meiri stöðugleika byggir þú upp – SKILAÐU VINNUNNI

Flæði:
– 2 EMOM
– Þú ræður þyngdunum í A en hafðu í huga að tækni ræður !
– Skipulagðar þyngdir í B
– 1 mín pása milli A og B

Snatch Balance (EMOM 5 – 3 Snatch Balance)
Markmið:
– Betra jafnvægi í lendingu
– Meiri hraði undir stöngina

Fókus:
– Röð hreyfinga
– Lóðrétt dýfa og spyrna
– vippa stönginni rétt upp af öxlum, droppa hratt niður og
keyra olnboga í lás um leið og þú sest niður í hnébeygjuna
– 3s í pásu í botninum

Skráðu lokaþyngd í skor

Snatch (EMOM 9 mín – 1 Snatch)
Markmið:
– Aukinn stöðugleiki í Snatchinu með ákveðnar þyngdir
– Aukið öryggi og mögulega bætingar á grunnþyngd*
– *þyngd sem þú treystir þér til að lyfta hvenær sem er

Fókus:
– Allar lyftur eins !!!
– We are what we repeatedly do, therefore
EXCELLENCE is not an act but a habit

Flæði:
– 9 sett
– þyngjum á milli setta
– Fyrifram ákveðnar þyngdir
– 1x 60%
– 1x 65%
– 1x 70%
– 1x 75%
– 5x 80-85%

Skráðu lokaþyngd í skor

Strength

<div class="soswodify_component_comment" Markmið:
– Aukinn tog og miðjustyrkur
– Báðar þessar æfingar eru góðar æfingar fyrir Grunnstyrk
– Mjög líklega ert þú að gera þessar æfingar í fyrsta sinn, svo farðu varlega í þyngdirnar og byrjaðu létt en þyngdu ef þú treystir þér og formið er gott

Flæði:
– Gerum styrktarhlutann á eyjunni
– 10-12 mínútur til að klára 3 Súpersett
– þe. engin pása milli A og B
– 1-2 mín pása milli setta
– 2-4 saman á stöng og með bjöllur
– Þú ræður þyngdinni en láttu góða tækni ráða ferðinni

Metcon (Weight)
3 súpersett
– með B

10 Sumo Deadlift
Fókus:
– Sumo Deadlift í dag sem gefur okkur færi á að toga úr annarri stöðu en við erum vön
– Fætur gleiðari en axlir
– Hendur á milli fóta
– Farðu varlega í þyngdirnar

Skráðu lokaþyngd í skor

Metcon (Weight)
3 súpersett
– í beinu framhaldi af A

100m Front Rack Ganga 2x bjöllur
Fókus:
– Front Rack ganga er góð miðjuæfing
– Þú ræður þyngdunum, 2 bjöllur í Front Rack og ganga rólega 100m
– Upp með brjóstkassann
– Upp með olnbogana
– Þú mátt ekki leggja lóðin niður á leiðinni

Skráðu lokaþyngd í skor

MWOD

<div class="soswodify_component_comment" Nudda læri og rassvöðva á rúllu
Nudda psoas með bolta og bjöllu
Samson teygja 2/2m
Dúfa 2/2m

CategoryWOD