5.12.17
Leggðu þitt að mörkum til að gera heiminn að betri stað – Vertu besta útgáfan af þér ..

Metcon
Markmið:
– Að sjá hversu lengi þú heldur út í High Skill Fimleikahreyfingu (BMU) undir álagi

Fókus:
– Gæði hreyfinga auðvelda þér alla vinnu
– Finndu hvíldina í hverri hreyfingu, þannig getur þú haldið lengur áfram
– Slakaðu á í framsveiflunni (þegar búkurinn sveiflast fram í neðstu stöðu) í BMU
– Slakaðu á og andaðu uppi á kassanum, hvort sem þú tekur Tn´G eða stígur niður og inn í næsta hopp
– Slakaðu á öxlunum á meðan boltinn er í loftinu í WB
– Bannað að rifna á höndum
– Skiptu í hoppandi BMU eða C2B, sem er minna álag á hendur

Flæði:
– Deilum kössum og boltum, ef þarf
– Boltum raðað eftir þyngdum bæði við bak og framvegg
– Ræsum á mismunandi stöðum, ef þarf
– 1 byrjar í BMU
– 2 byrjar í BJ
– 3 byrjar í WB

Skölun fyrir BMU:
– Teygja eða Hopp
– BMU í rig
– C2B í teygju eða af kassa

CFAust #2 (AMRAP – Reps)
AMRAP 20 mín

4 Bar Muscle Up
8 Kassahopp 90/75 cm
12 Wall Balls 20/14 lbs, 3m
Skráðu fjölda í skor
– Ein umferð er 24 rep

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 20 mín

4 Bar Muscle Up
8 Kassahopp 75/60 cm
12 Wall Balls 14/10 lbs, 2.7m
Sc1:
– Skölun að eigin vali fyrir BMU
– Lægri kassar, 75/60 cm
– Uppstig leyfð
– Léttari boltar, 14/10 lbs
– Lægra mark, 2.7m

Skráðu fjölda í skor

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 20 mín

4 Bar Muscle Up
8 Kassahopp 60/50 cm
12 Wall Balls 10/6 lbs, 2.7m
Sc2:
– Skölun að eigin vali fyrir BMU
– Lægri kassar, 60/50 cm
– Uppstig leyfð
– Léttari boltar, 10/6 lbs
– Lægra mark, 2.7m

Skráðu fjölda í skor

MWOD
Nudda mjóbak, brjóstbak og síður á rúllu
Nudda brjóstvöðva tvíhöfða og þríhöðfa á rúllu
Krjúpandi axlateygja 2-3 mín
Table Stretch 2-3 mín

CategoryWOD