6.2.18
"Strong minds discuss ideas
Average minds discuss events
Weak minds discuss people"
– Socrates

Þú velur

Metcon
WOD dagsins er stílfærð útgáfa af OPEN 16.2, sama rep scheme aðrar hreyfingar

Markmið:
– Að læra hvaða skipulag hentar best í stórum settum (WB og Clean)

Fókus:
– SKIPULAG
– Hvíla fætur í WB fyrir Cleanið
– Hvíla hendur í WB fyrir DU
– Hvoru þarft þú frekar á að halda
– Þyngja Cleanið í byrjun eða lok setts
– Hvort hentar þér betur

Flæði:
– Skiptum hópunum í tvo hluta sem deila Boltum
– 1 ræsir á 00:00
– 2 ræsir á 02:00
– Annars er ein stöng og band á mann

Metcon (Time)
Á tíma – 20 mín þak

25 Wall Balls 20/14 lbs, 3m
50 Double Unders
15 Clean 50/35 kg

25 Wall Balls
50 Double Unders
13 Clean 60/42.5 kg

25 Wall Balls
50 Double Unders
11 Clean 70/50 kg

25 Wall Balls
50 Double Unders
9 Clean 80/57.5 kg

25 Wall Balls
50 Double Unders
7 Clean 90/65 kg
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 20 mín þak

20 Wall Balls 14/10 lbs, 2.7m
25 Double Unders
15 Clean 40/30 kg

20 Wall Balls
25 Double Unders
13 Clean 47.5/35 kg

20 Wall Balls
25 Double Unders
11 Clean 55/40 kg

20 Wall Balls
25 Double Unders
9 Clean 62.5/45 kg

20 Wall Balls
25 Double Unders
7 Clean 70/50 kg
Sc1:
– Færri rep í WB/DU, 20/25
– Léttari boltar, 14/10 lbs,
– Lægra mark, 2.7m
– Léttari stangir, um 80% af Rx

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 20 mín þak

15 Wall Balls 14/10 lbs, 2.7m
10 Double Unders
15 Clean 30/20 kg

15 Wall Balls
10 Double Unders
13 Clean 35/22.5 kg

15 Wall Balls
10 Double Unders
11 Clean 40/25 kg

15 Wall Balls
10 Double Unders
9 Clean 45/27.5 kg

15 Wall Balls
10 Double Unders
7 Clean 50/30 kg
Sc2:
– Færri rep í WB/DU, 15/10
– Léttari boltar, 10/6 lbs,
– Lægra mark, 2.7m
– Léttari stangir, um 60% af Rx

Skráðu tíma í skor

MWOD
Cool Down í 5-15 mín
– 3-5 mín róleg ganga, hrista hendur og fætur
– 5-10 mín nudda og teygja það sem þarf til að viðhalda hreyfigetu og flýta fyrir endurheimt td:
– Neðri búkur:
– Nuddrúlla og eða bolti á fætur og mjaðmir
– 90/90 Shin Box teygja og flæði
– Samson og/eða Sófateygja
– Efri búkur:
– Nuddrúlla og eða bolti á brjóstbak, síður, axlir og handleggi
– Thread the Needle
– Krjúpandi axlateygja
– Table Stretch
– Crossover Symmetry

Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD