6.3.18

Weightlifting
Gerðu daginn þinn frábæran!

Lyftingaveisla í dag, þriðjudag.

Fyrirkomulagið er:

E90s x 12 – þú lyftir í byrjun hverrar 90 sekúnda glugga og hvílir þegar þú hefur lokið uppsettum fjölda af lyftum þangað til að næsti 90 sek. gluggi hefst. Þú færð svo 90 sekúndna pásu eftir hver fjögur sett.

– Fyrstu 4 settin (A1) gerir þú:
– Snatch Pull
– Hang Power Snatch
– Overhead Squat m. 3 sek. pásu í botnstöðu

90 sek. í pásu.

– Næstu 4 settin eftir það (A2) gerir þú:
– 3-Position Snatch
– High Hang Snatch
– Hang Snatch
– Floating Snatch

90 sek. í pásu.

– Seinustu 4 settin (A3) gerir þú:
– 3 Squat Snatch

Markmið:
– Álagsprófa tæknina sína.
– Gæði umfram magn = fallegar lyftur umfram þungar lyftur.
– Kíló eru abstrakt mælikvarði á hverju þú getur lyft, þannig ekki festast of mikið í tölunum á bakvið lyfturnar þínar. Gerðu þitt besta tæknilega séð hverju sinni og fleiri kíló munu gera vart við sig frekar fyrr en seinna.

Fókus:
– Sterk upphafsstaða í gólfinu, alltaf!
– Snerpa við færslu stangarinnar.
– Vaxandi þyngd í gegnum öll settin.

Flæði:
– Ein stöng á mann.

Góða skemmtun og njóttu vel!

Snatch Complex (Weight)
A1 – Snatch Complex – E90s x 4
Snatch Pull
Hang Power Snatch
Overhead Squat m. 3 sek. pásu í botnstöðu

Bannað að sleppa stönginni í gegnum þessar þrjár lyftur.

Skráðu lokaþyngd í skor.

3 pos snatch (Weight)
A2 – 3-Position Snatch – E90s x 4
High Hang Snatch
Hang Snatch
Floating Snatch

Bannað að sleppa stönginni í gegnum þessar þrjár lyftur.

Skráðu lokaþyngd í skor.

Snatch (Weight)
A3 – Squat Snatch – E90s x 4
3 Squat Snatch
Skráðu lokaþyngd í skor.

MWOD
Eyddu 10-20 mínútum að lágmarki í að tækla auma vöðva og stirð liðamót.

Fáðu ráð hjá þjálfaranum þínum eða notaðu mátt internetsins fyrir innblástur:

– www.mobilitywod.com
– www.romwod.com
– www.google.com
– www.youtube.com

CategoryWOD