6.4.18
Mundu að skrá þig í tíma áður en þið mætið ☝️🤟
– LIMIT Í TÍMA ER 18
– Það er aftur farið að gerast að of margir mæti í tímasvo nú byrjum við að impra á þessu aftur.

Þetta er allt gert svo þið hafið nægt pláss & búnað 🤗 Sem og svo þjálfarar geti skipulagt tímana

Virðum þetta.

Metcon
Það er bara einn föstudagur í hverri viku – njóttu hans á meðan þú getur!

Markmið:
– Skemmtun á föstudegi.
– Aukin færni í ólympískum lyftingum undir álagi.
– Getur þú viðhaldið góðri tækni?

Fókus:
– Slaka á í sippinu.
– Olnbogar að líkama, úlnliðir fyrir framan þig.
– Slaka á gripi í KB Sveiflum.
– Sterk upphafsstaða í Clean-i.

Flæði:
– Einn rammi á mann með band, bjöllu og stöng.

Góða skemmtun og góða helgi!

Metcon (Time)
Á tíma – 24 mín. þak

5 umferðir af:
50 Double Unders
25 KB Swing 24kg/16kg
5 Squat Clean 80kg/55kg
Skráðu tíma í skor.

Hver ókláruð endurtekning við tímaþak telur 1 sek. til viðbótar við skor.

5 DU = 1 endurtekning.

Sc1
30 Double Unders
25 KB Swing 20kg/12kg
5 Squat Clean 65kg/45kg
Sc1:
– Færri DU.
– Léttari bjalla.
– Léttari stöng.

3 DU = 1 rep

Sc2
10 Double Unders
25 KB Swing 16kg/8kg
5 Squat Clean 52,5kg/35kg
Sc2:
– Færri DU.
– Léttari bjalla.
– Léttari stöng.

Skráðu tíma í skor.

Hver ókláruð endurtekning við tímaþak telur 1 sek. til viðbótar við skor.

1 DU = 1 endurtekning.

FIT
– FÖSTUDAGS FIT –

AMRAP 40 mín
10 Kal Hjól / Bretti
20 Burpees bringa á bolta
30 Framstigshopp
40 Kal Róður
50 DB Slamm
60 DB Russian Twist
70 Sipp
80 DB yfir öxl

MWOD
Gerðu þrjár nýjar teygjur í dag sem þú ert ekki vön/vanur að gera og haltu hverri þeirra í amk. 2 mín.

CategoryWOD