6.11.17
"STOP BEING AFRAID
about what could go wrong and
START BEING EXCITED
about what could go right"

– Það skiptir máli hvernig þú sérð hlutina fyrir þér !!!

Strength
Markmið:
– Aukin gæði og stöðugleiki í BS
– Sterkari

Fókus:
– Gæði umfram þyngd
– Sterk upphafsstaða
– Control niður
– Sprengja upp

Flæði:
– Þú hefur 12 mínútur til að klára 5x 3 Back Squat
– 3-4 saman á rekka
– 4-5 upphitunarsett 50-60-70-80-90% og svo byrjunarþyngd
– Þyngdu eftir þörfum á milli setta

Back Squat (5×3)
Skráðu þyngd í skor

Metcon
Markmið:
– Aukin afkastageta

Fókus:
– Gæði hreyfinga, sterk miðja og anda á réttum stöðum auðveldar allar hreyfingar

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 01:00
– Deilum bjöllu og kassa
– Bjöllur í röð 1 og 4
– Kassar í röð 2 og 5
– Burpees í röð 3 og 6

Skor er samanlagður fjöldi af Burpees

Metcon
EMOM 15 – A/B/C til skiptis

A. 12 Rsn Kb´Sveiflur 32/24 kg
B. 18 Kassahopp yfir 60/50 cm
C. Max Reps Burpees
Skráðu fjölda af Burpees í skor

Metcon
EMOM 15 – A/B/C til skiptis

A. 12 Rsn Kb´Sveiflur 32/24 kg
B. 18 Kassahopp yfir 50/40 cm
C. Max Reps Burpees
Sc1:
– Lægri kassar, 50/40 cm
– Léttari bjöllur, 28/20 kg

Skráðu fjölda af Burpees í skor

Metcon
EMOM 15 – A/B/C til skiptis

A. 12 Rsn Kb´Sveiflur 20/12 kg
B. 18 Kassahopp yfir 40/30 cm
C. Max Reps Burpees
Sc2:
– Fótalyftur í stað TíS, ef þarf
– Lægri kassar, 40/30 cm
– Léttari bjöllur, 20/12 kg

Skráðu fjölda af Burpees í skor

MWOD
Nudda iljar og sköflunga á bolta
Nudda kálfa og læri á rúllu
Ristarteygja 2/2m
Ökklateygja í teygju 2/2m
Kálfateygja 2/2m

CategoryWOD