6.12.17
Jákvæðar hugsanir leiða af sér góða hluti
– Tileinkaðu þér jákvæðni í hugsunum þínum

Metcon A
WOD dagsins, Diane, er þekkt stærð í CrossFit heiminum og það er engin önnur en Annie Mist sem á heimsmetið 1:54 (myndband hér að neðan)
– https://www.youtube.com/watch?v=Z1ns6IB7PhA

Markmið:
– Veldu þér markmið
– sub 3, 4 eða 5

Fókus:
– Réttstöðulyfturnar áttu að geta gert óbrotið
– Veldu þyngdirnar vel
– Flestir þurfa að skipta HSPU niður í smærri sett til að lenda ekki í vandræðum í 15 og 9

Flæði:
– 2 saman með búnað
– Annar gerir og hinn telur og dæmir
– Tímaþak 6 mín
– 2 mín pása að loknu tímaþaki til að stilla búnað

Diane (Time)
21-15-9
Deadlifts, 225# / 155#
Handstand Push-ups

Staðlar:
– Þak 6 mín
– 102.5/70 kg

Sc1:
– Léttari stangir, 80/55 kg
– Upphækkun í HSPU
– Max 2x 10 kg + AB-Mat

Sc2:
– Léttari stangir, 60/40 kg
– HR-Armbeygjur í stað HSPU

Skráðu tíma í skor

Metcon B
Fyrst við erum að tala um Annie þá er um að gera að klára daginn með öðru þekktu WODi sem ber nafnið hennar en er þó ekki skýrt í höfuðið á henni.

Annie WODið er skýrt eftir þessari dömu hér Annie Sakamoto (í bláa bolnum), einni af upprunalegu CrossFit Ofurhetjunum
– https://www.youtube.com/watch?v=jcValTQIKGo

Markmið:
– Undir 6

Fókus:
– Slaka á í DU
– Keyra Uppseturnar áfram

Flæði:
– 2 saman, annar telur og dæmir og hinn gerir

Annie (Time)
50-40-30-20-10
Double-unders
Sit-ups

Staðlar:
– Þak 8 mín

Sc1:
– Færri rep, 40-32-24-16-8
– Mislukkaðar tilraunir telja í DU

Sc2:
– Færri rep, 30-24-18-12-6
– Mislukkaðar tilraunir telja í DU

Skráðu tíma í skor

MWOD
Nudda rass og mjóbak á rúllu
Nudda Trappa og Rotator Cuffs með bolta og boltapriki
Thread the Needle 2/2m

CategoryWOD