7.3.18
Today, you can hope that good fortune and good luck magically come your way. Or you can prepare yourself to get lucky by focusing on doing the right thing at the right time – and, ironically, render luck mostly unnecessary in the process.

– The Daily Stoic

Metcon
Eigðu góðan dag og góða viku.

Markmið:
– Aukin vinnslugeta á háum púls sem skilar sér í lengri æfingar – HIIT!
– Hreyfðu þig eins hratt og tæknin þín leyfir þér.

Fókus:
– Snöggar skiptingar milli æfinga – lágmarkaðu færslutímann þinn!
– Reyndu að halda sama hraða í gegnum allar 5 mínúturnar en ekki sprengja þig í byrjun.

Flæði:
– Hjól og róður á litla hrauni
– Ketilbjalla, Air Squat og upphífingar í miðjum sal + aftast
– Kassar uppi við vegginn fremst
– Stangir eins nálægt kössum og hægt er.
– 3 saman í hóp.
– Reynum að para okkur saman eftir þyngdum þannig að við getum deilt búnaði sem mest.
– 1 byrjar í A.
– 2 byrjar í B.
– 3 byrjar í C.

Skemmtu þér vel!

Metcon (AMRAP – Reps)
A.
AMRAP 5’
20 KB Hang Snatch 24kg/16kg (10H+10V)*
10/8 kal Hjól

3 mín. hvíld

B.
AMRAP 5’
20 Air Squat
10 Pull Ups

3 mín. hvíld

C.
AMRAP 5’
20 Box Jump 60cm/50cm
10 Deadlift 90kg/60kg
*Þú þarft að klára 10 á hægri og svo 10 á vinstri í KB Hang Snatch (eða öfugt).

Skráðu heildarfjölda endurtekninga í skor – hver umferð telur 30 endurtekningar.

Metcon (AMRAP – Reps)
A.
AMRAP 5’
20 KB Hang Snatch 20kg/12kg (10H+10V)*
10/8 kal Hjól

3 mín. hvíld

B.
AMRAP 5’
20 Air Squat
10 Pull Ups m. teygju

3 mín. hvíld

C.
AMRAP 5’
20 Box Jump 50cm/40cm
10 Deadlift 70kg/50kg
Sc1:
– Léttari KB
– Teygja í upphífingum
– Lægri kassi
– Léttari stöng

*Þú þarft að klára 10 á hægri og svo 10 á vinstri í KB Hang Snatch (eða öfugt).

Skráðu heildarfjölda endurtekninga í skor – hver umferð telur 30 endurtekningar.

Metcon (AMRAP – Reps)
A.
AMRAP 5’
20 KB Hang Snatch 16kg/8kg (10H+10V)*
10/8 kal Hjól

3 mín. hvíld

B.
AMRAP 5’
20 Air Squat
10 Pull Ups m. teygju / Ring Row

3 mín. hvíld

C.
AMRAP 5’
20 Box Jump 40cm/30cm
10 Deadlift 55kg/40kg
Sc2:
– Léttari KB
– Teygja í upphífingum eða Ring Row
– Lægri kassi
– Þú mátt stíga upp og niður
– Léttari stöng

*Þú þarft að klára 10 á hægri og svo 10 á vinstri í KB Hang Snatch (eða öfugt).

Skráðu heildarfjölda endurtekninga í skor – hver umferð telur 30 endurtekningar.

MWOD
Dúfa 2m/2m
Couch Stretch 2m/2m
Samloka 2m

CategoryWOD