7.4.18
Hleðslumótið er í gangi í dag (laugardag) og óskum við öllum keppendum CFAustur góðs gengis.

Fylgstu með mótinu í story á instagram síðu CrossFit Austur @crossfitaustur

Við ætlum að leyfa ykkur sem heima sitjið að njóta aftur alveg eins og keppendur fá að gera í dag. Getur þú (þitt lið) toppað þig frá því á miðvikudaginn?

Metcon
Metcon (Weight)
AMRAP 4 min
Tveir saman

Squat Clean

Parið velur þyngd
Frjálsar skiptingar
Ekki má skipta um þyngd eftir að klemmurnar eru komnar á

Skor er heildar þyngd sem lyft var = rep x þyngd

Metcon (Weight)
1RM Front Squat

1b byrjar strax á eftir 1a
Skor er samanlögð þyngd beggja keppenda
4 mín
Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 7 min
15/12 kal róður
12x deadlift (partner OH hold)
15/12 kal róður
12x S2O (partner DL hold)

Frjálsar skiptingar

Rx
DL 100/70
S2O 50/35

Sc
DL 70/50
S2O 35/20

FIT
Klukka: http://www.intervaltimer.com/timers/7907761-tabata-timer
2 SAMAN
Vinna í 30/30

A. Fjallaklifur
B. Ketilbjöllusveiflur
C. Hnébeygjuhopp
D. Uppstig á kassa
E. Sipp
F. Good Morning með bjöllu á herðum
G. Stuttar Burpees (má stíga niður, ekkert klapp, rétta alveg úr sér)
H. Framstig

x4

CategoryWOD