7.8.18
Gleðilega hátíð kæru vinir
– CrossFit Games hefjast í dag

ÁFRAM ÍSLAND

Fylgstu með hér
https://games.crossfit.com

Weightlifting
Snatch Complex (E75s x12 – 2 Snatch High Pull + 1 Snatch @60-90%)

Markmið
– Flettu upp þyngdinni síðan 3/7 síðastliðinn og settu þér markmið að jafna það eða bæta lítillega

Flæði
– Byrjum í 65%
– vinnum okkur upp eins og dagsformið leyfir
– 2 saman á stöng
– fyrri lyftir á 0:00 og seinni á 0:30

Snatch Pull (Weight)
Snatch (Weight)

Strength
Metcon
4-6 umferðir

A: Back Rack Lunge (8/8 Afturstig, klára hægri og svo vinstri )

B: Shoulder Press (10 Kb´Axlapressur, klára hægri og svo vinstri)

Ekkert skor bara gæði

MWOD
Gefðu þér amk 10 mínútur til að
vinna að endurheimt og viðhaldi

CategoryWOD