7.11.17
Character is How you treat those
who can do nothing for you

Weightlifting
Markmið:
– Tæknileg BESTUN í Snatch

Fókus:
– Sama ferli í gegnum togið í öllum útfærslum
– Rólega en ákveðið af stað í togið
– Finna fyrir Hang
– Ákveðið Contact
– Stöngin lóðrétt upp úr Contact
– Hratt undir, þar sem við á

Flæði:
– 4x 5 mín EMOM
– Engin pása á milli hluta
– Rn´G = Reset n´Go í öllum lyftum
– Sama byrjunarstaða í öllum lyftum
– Vinnuþyngd ætti að vera á bilinu 50-75% af 1RM
– Óþarfi að fara hærra en 75% í dag – TÆKNI RÆÐUR

Snatch Pull (EMOM 5 – 3 R´nG High Pull)
Muscle Snatch (EMOM 5 – 3 Rn´G Muscle Snatch)
Power Snatch (EMOM 5 – 3 Rn´G Power Snatch)
Snatch (EMOM 5 – 3 Rn´G Squat Snatch)

Core Strength
Markmið:
– Sterkari miðja

Fókus:
– Halda vel á móti lóðinu í göngunni
– Sterk miðja í klifrinu

Flæði:
– þú velur þyngdina í göngunni
– Farðu eins hátt og þú kemst í klifrinu
– 9 mín þak, til að klára innan klukkutímans
– ATH við erum þó ekki í kappi við klukkuna

Metcon
2-3 umferðir – 9 mín þak

100m Bændaganga H
100m Bændaganga V
5 Veggjaklifur
Ekkert skor bara gæði hreyfinga

CategoryWOD