7.12.17
Love the Life you Live
Live the Life you Love …

..:: 2 ÁRA AFMÆLIS PARTY UM HELGINA ::..
– Afmælis wod kl. 11:00 á laugardaginn
– Matur og gleði um kvöldið

GAMAN SAMAN

Warm-up
Liðka
– ökla
– hné
– mjaðmir
– úlnliði
– olnboga
– axlir
– háls

Flæði
– 3D ‘,
– Thoracic x5

Amrap 5
– Shuttle sprints 3
– 5 burpees án armbeygju
– 5 upphífingar

Metcon
Cindy er eitt þekktasta "Girls" WODið í CrossFit heiminum – Góða skemmtun

Markmið:
– Elite = 25+
– Advanced = 20+
– Medium = 15+
– Byrjendur = 10+

Fókus:
– Engar óþarfa pásur
– Upphífingar óbrotið
– Armbeygjurnar eru erfiðasti hlutinn í Cindy, svo brjóttu þær skynsamleg sett
– 5-5 / 6-4 / 4-3-3 eða það sem hentar þér best til að halda jöfnum hraða
– Hnébeygjur óbrotið
– Rétta vel úr uppi og anda, þannig getur þú haldið endalaust áfram í Hnébeygjum
– Beint úr einni æfingu í aðra – ENGAR ÓÞARFA PÁSUR

Flæði:
– Notum allar upphífingarslárnar og reynum eftir fremsta megni að raða salnum þannig upp að stutt sé á milli æfinga

Góða skemmtun

Cindy (AMRAP – Rounds and Reps)
20-Minute AMRAP of:
5 Pull-ups
10 Push-ups
15 Squats

Sc1:
– Teygja í Upphífingum
– Armbeygjur á hnjám, ef þarf

Sc2:
– Hopp í Upphífingum
– Armbeygjur á hnjám, ef þarf

Skráðu fjölda umferða og endurtekninga í skor

MWOD
Nudda læri og rass, síður og þríhöfða á rúllu
Nudda brjóstvöðva og subscap með boltapriki
Sófateygja 2/2m

CategoryWOD