8.2.18
"We are what repeatedly do,
EXCELLENCE therefor is not an act
but a HABIT”

Metcon
Róleg recovery og styrktaræfing

Markmið:
– Að læra tempóið í OPEN standard Burpee Box Over
– Bannað stíga niður og upp í Burpee
– Hoppa jafnfætis upp á kassann, má stíga niður
– Aukið styrktarþol í Back og Front Squat

Fókus:
– Leitaðu leiða til að bæta flæðið og tempóið þitt í hverri umferð

Flæði:
– 3 saman í hóp lágmark
– 1 ræsir í Burpee
– 2 ræsir í Clean
– 3 ræsir í Back Squat
– Deilum öllum búnaði
– Frjáls þyngd í Clean
– Uppstig leyft í BBO í skölun

– Squats í rig
– róðravélar fyrir framan nær hurð
– Burpee kassahopp vinstra megin
– Clean fremst í sal

AMRAP 30 mín
– A í oddaumferðum
– B í heilum umferðum
– sama þyngd

Metcon
9 Burpee Box Over 60/50 cm
10kal Jogg/hjól/róður

9 Clean – frjáls þyngd
10kal Jogg/hjól/róður

A.6 Back Squat
B.3 Front Squat
– @50-65% af 1RM BS

10kal Jogg/hjól/róður

Ekkert skor – bara jafn hraði, besta gamlar hreyfingar

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika
og/eða eymslum í kerfinu
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD