8.3.18

Metcon
Gerðu alltaf þitt besta!

Open 18.3 á morgun – hvað heldur þú að komi úr hugarsmiðju Dave Castro í þetta sinn?

Markmið:
– Einbeita sér að því að hreyfa sig vel.
– Skola úr sér streitu vikunnar.
– Ná sér niður fyrir morgundaginn.

Fókus:
– Óbrotin sett í MU/Ring Dips.
– Sterk miðja í öllum hreyfingum og hlutlaus hryggur.
– Labbaðu bæði upp og niður vegginn í veggjaklifrinu.

Flæði:
– 2-4 saman í hóp.
– 1 byrjar í A.
– 2 byrjar í B.
– 3 byrjar í C.
– 4 byrjar í D.

Metcon
AMRAP 24′

A.
1-5 Muscle Up eða 5-10 Ring Dips
200m skokk

B.
10 Dauðar axlapressur @ 50-60% af 1RM
10 Bent Over Barbell Row @ sama þyngd
200m skokk

C.
5 Veggjaklifur
200m skokk

D.
10 KB Front Rack Uppstig @ 2x24kg/16kg & 50cm kassi
10 KB Front Squat @ 2x24kg/16kg
200m skokk
Ekkert skor í dag.

– Hopp í Muscle Up
– Dýfur á kössum
– Miðaðu við að komast hálfa leið upp vegginn í veggjaklifri.
– Léttari bjöllur

CategoryWOD