8.5.18

Metcon
Markmið:
– Aukin afkastageta
– Meiri skilvirkni með tæknilegri BESTUN

Fókus:
– Hlaupa rösklega
– Nógu hratt til að vinna tíma og nógu hægt til að geta farið beint í stöngina
– Standa í hælana í Thrusters og nýta kraftinn úr fótunum til að keyra stöngina yfir höfuð
– Krafturinn í Upphífingunum kemur úr mjöðmunum
– Þegar kemur að dballs ertu móð(ur)
– Gefðu þér smá tíma til að jafna þig en keyrðu svo á pokann

Flæði:
– Stefnum á að hlaupa úti
– 20% afsláttur ef þú hleypur á bretti
– 500m úti = 400m á bretti
– 400m úti = 320m á bretti
– 300m úti = 240m á bretti
– 21 Thruster og Upphífing í fyrstu umferð
– Svo 15/15 í umferð 2 og 9/9 í lokaumferð
– Vegalengd í Hlaupi (500m Rx) og fjöldi í DP´Clean (10 í öllum flokkum) er eins í öllum umferðum
– Þér er velkomið að blanda þyngdum og fjölda á milli erfiðleikastiga eins og hentar þér best.
– 2 saman með stöng, eins og hægt er
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 03:00

Góða skemmtun

Metcon (Time)
3 umferðir 18 mín þak

500m Hlaup

21-15-9
Thrusters 45/30 kg
Upphífingar

10 Dball yfir öxl 50/35 kg
Skráðu tíma í skor

Sc1:
– Styttra Hlaup, 400m
– Færri rep, 18/12/6
– Léttari stangir, 35/25 kg
– Teygja í Upphífingum
– Léttari DBall, 35/15 kg

Sc2:
– Styttra Hlaup, 300m
– Færri rep, 15/10/5
– Léttari stangir, 30/20 kg
– Upphífingar af kassa
– Léttari DBall, 15/12 kg

Skráðu tíma í skor

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna að viðhaldi og endurheimt
– Ef þú ferð út úr stöðinni stíf(ur) þá verður þú áfram stíf(ur) fram að næstu æfingu og svoleiðis koll af kolli ágerist spennan í vöðvum og liðamótum þangað til eitthvað gefur sig
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD