8.9.17

<div class="soswodify_wod_comment" “The Pessimist Sees Difficulty In Every Opportunity. The Optimist Sees The Opportunity In Every Difficulty.”
– Winston Churchill

– Jákvætt viðhorf er alltaf betra !!!

Metcon

<div class="soswodify_component_comment" Markmið:
– Aukinn skilningur á skipulagi þegar verkefnið virðist endalaust
– Skipulag frá fyrstu mínútu skilar sér í jöfnum hraða alla leið
– Hvernig ætlar þú að skipuleggja þig ???
– Óbrotið ?
– Fá stór sett með 30s pásum
– Mörg lítil sett með 10s pásum
– ???
– Vendu þig á að fara beint úr einni æfingu í aðra
– Það hjálpar á öllum sviðum að byrja næstu æfingu strax, þó ekki séu nema örfá rep, þá líður þér betur með það sem eftir er

Fókus:
– Stöngin á að vera skítlétt
– Þú ættir að geta amk 25 rep óbrotið fersk(ur)
– Smooth is Fast og gott skipulag getur sparað þér mikinn tíma í lokin
– Push Jerk er ekki Push Press

Flæði:
– Byrjum á mismunandi stöðum ef þarf
– 1 Burpees = 1 Kal, ef engar vélar eru lausar (ENGIN HJÓL)

Metcon (Time)
Á tíma – 24 mín þak

75 Power Snatch 35/25 kg
25 Upphífingar
25/20 Kal Róður
75 Overhead Squat
25 Upphífingar
25/20 Kal Róður
75 Push Press
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 24 mín þak

60 Power Snatch 27.5/20 kg
20 Upphífingar
20/16 Kal Róður
60 Overhead Squat / eða Front Squat
20 Upphífingar
20/16 Kal Róður
60 Push Press
Sc1:
– Færri rep, 60/20
– Léttari stangir, 27.5/20 kg
– Teygja í Upphífingum
– FS í stað OHS, ef þarf
– Gerðu frekar góðar FS heldur en misgóðar OHS, eða góðar OHS með minni þyngd

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 24 mín þak

45 Power Snatch 20/15 kg
15 Upphífingar
15/12 Kal Róður
45 Overhead Squat / eða Front Squat
15 Upphífingar
15/12 Kal Róður
45 Push Press
Sc2:
– Færri rep, 45/15
– Léttari stangir, 20/15 kg
– Hopp í Upphífingum
– FS í stað OHS, ef þarf
– Gerðu frekar góðar FS heldur en misgóðar OHS, eða góðar OHS með minni þyngd

Skráðu tíma í skor

MWOD

<div class="soswodify_component_comment" Nudda Rotator Cuffs á bolta
Nudda Subscab með boltapriki
Krjúpandi Axlateygja 2-3m
Subscapteygja með priki 3x 30s on / 10s slaka og hrista

CategoryWOD