8.11.17

Metcon
Markmið:
– Skemmtilegur Chipper
– Aukin afkastageta

Fókus:
– Slow is Smooth / Smooth is Fast
– Fylgstu með tímanum í fyrstu umferð og gerðu þitt besta til að halda jöfnum hraða í gegn

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta, ef þarf
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 02:00
– Deilum boltum

Metcon
AMRAP 26 mín

20 Wall Ball 14/10 lbs, 4m
6 Muscle Up
8 Power Snatch 60/40 kg
11 Power Clean
19 Deadlift
91 Double Under
Skráðu fjölda í skor

Metcon
AMRAP 26 mín

20 Wall Ball 14/10 lbs, 3.3m
6 Muscle Up / eða skölun
8 Power Clean 55/37.5 kg
11 Front Squat
19 Push Jerk
91 Single/Double Under
Sc1:
– Lægra mark í WB, 3.3m
– Léttari stangir, 55/40 kg
– Blandaðu Single og Double Under, eftir þörfum, upp í 91 rep

Skráðu fjölda í skor

Metcon
AMRAP 26 mín

20 Wall Ball 14/10 2.7m
6 Muscle Up / eða skölun
8 Power Clean 40/27.5 kg
11 Front Squat
19 Push Jerk
91 Double Under
Sc2:
– Lægra mark í WB, 2.7m
– Léttari stangir, 40/27.5 kg
– Blandaðu Single og Double Under, eftir þörfum, upp í 91 rep

Skráðu fjölda í skor

MWOD
Nudda mjóbak, brjóstbak og síður á rúllu
Nudda Trappa á bolta
Thread the Needle 2/2m
Krjúpandi Axlateygja 2-3m

CategoryWOD