8.12.17
If it doesn´t challenge you
it doesn´t change you …

WOD dagsins er svo sannarlega áskorun fyrir líkama og sál. – Gerðu þitt besta

Metcon
WOD dagsins er fallegt í einfaldleika sínum og klassískt Open verkefni
– Góða skemmtun

Markmið:
– Klára verkefnið

Fókus:
– Skipta hátt uppi í Snatch
– Stoppa og anda á toppnum og stjórna lóðinu niður
– Jafn hraði í Burpee
– Stíga niður og upp og hoppa upp og yfir
– Engar pásur

Flæði:
– Eitt lóð / Einn kassi á mann
– Fyrstu menn hvetja þá sem eftir eru !!!

CrossFit Games Open 17.1 (Time)
For time:
10 snatches
15 burpee box jump-overs
20 snatches
15 burpee box jump-overs
30 snatches
15 burpee box jump-overs
40 snatches
15 burpee box jump-overs
50 snatches
15 burpee box jump-overs

M: 50-lb. dumbbell / 24-in. box
F: 35-lb. dumbbell / 20-in. box

Time cap: 20 minutes

Staðlar:
– 22.5/15 kg
– 60/50 cm

Skráðu tíma í skor
– Hver ókláruð endurtekning = 1 sek ofan á tímaþak í skori

Metcon (Time)
Á tíma – 20 mín þak

10 alt DB´Snatch 15/10 kg
15 Burpee Box jump-overs 50 cm
20 alt DB´Snatch
15 Burpee Box jump-overs
30 alt DB´Snatch
15 Burpee Box jump-overs
40 alt DB´Snatch
15 Burpee Box jump-overs
50 alt DB´Snatch
15 Burpee Box jump-overs
Sc1:
– Léttari DB, 15/10 kg
– Lægri kassar, 50 cm
– Uppstig leyfð

Skráðu tíma í skor
– Hver ókláruð endurtekning = 1 sek ofan á tímaþak í skori

Metcon (Time)
Á tíma – 20 mín þak

10 alt DB´Snatch 10/5 kg
15 Burpee Box jump-overs 50 cm
20 alt DB´Snatch
15 Burpee Box jump-overs
30 alt DB´Snatch
15 Burpee Box jump-overs
40 alt DB´Snatch
15 Burpee Box jump-overs
50 alt DB´Snatch
15 Burpee Box jump-overs
Sc2:
– Léttari DB, 10/5 kg
– Lægri kassar, 50 cm
– Uppstig leyfð

Skráðu tíma í skor
– Hver ókláruð endurtekning = 1 sek ofan á tímaþak í skorið

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika
og/eða eymslum/verkjum í líkamanum
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD