9.2.18

Metcon
Markmið:
– Skemmtilegur OPEN-ish Fössari með high rep gymnastics, DB og endurance vinnu
– Að prófa HSPU í WODi eftir nokkrar vikur af ötulli tæknivinnu.

Fókus:
– Kraftmikill en yfirvegaður róður
– 5 sek hraðara tempó, umfram afkastagetu, í róðri tapast um leið og þú tekur fyrstu pásuna í næstu grein
– Stoppa, rétta úr og anda uppi á kassanum
– Stór sett í Snatchinu
– Skipulagðar pásur í HSPU
– Hér tapar þú eða græðir tíma
– Notaðu góða ferilinn og höfuðstöðuna sem við erum búin að vera að æfa síðustu vikur

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta ef þarf
– 1 ræsir á 00:00
– 2 ræsir á 02/3:00 eða um leið og fyrri hópur hefur klárað róður
– 1 Burpee = 1 Kal ef engar vélar eru lausar í umferð 2

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 18

36 Kal Róður
36 Kassahopp 60/50 cm
36 alt Db´Snatch 22.5/15 kg
36 HSPU
Skráðu fjölda í skor

Sc1:
– Lægri kassar í KK, 50 cm
– Uppstig leyfð
– Léttari DB, 15/10 kg
– Push press með handlóðum

Sc2:
– Lægri kassar í KK, 50 cm
– Uppstig leyfð
– Léttari DB, 10/5 kg
– Push press með handlóðum

FIT
Metcon
5 min
3 umferðar
8 Hoppandi Tempo Upphífingar
10 Burpee án armbeygju
+ Burpee án armbeygju út tímann

5 min
3 umferðar
8 Hoppandi Upphífingar
8 Róður með stöng

5 min
3 umferðar
8 Hoppandi Muscle up
20 Mountain Climbers
+Mountain climbers út tímann

5 min
3 umferðar
8 Hoppandi Tempo Upphífingar
8 Flug
8 Air Squats fætur saman

5 min
3 umferðar
8 Hoppandi Upphífingar
10 Burpee án armbeygju
+ Burpee án armbeygju út tímann

5 min
3 umferðar
8 Hoppandi Muscle Up
10 kal sprettur/hjól
+ Hlaup/hjól út tímann

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika
og/eða eymslum í kerfinu þínu
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD