9.10.17
..:: Vinadagur ::..
Á laugardaginn (14.okt) verður vinadagur! Taktu með vin í 9:00 WOD tíma eða í FIT 12:00.
Skellið ykkur svo endilega á eitt af þeim fjölmörgu námskeiðum +fyrirlestur sem verða í boði um helgina!
ATH. WOD fellur niður aðeins á sunnudaginn vegna námskeiða.

Metcon
Markmið:
– Aukinn stöðugleiki í DU
– Óbrotin sett
– Sterkari vilji
– Óbrotin sett í lyftum og Uppsetum
– Vinna hratt !!!

Fókus:
– Beint úr DU í lyftur
– Klára beygjurnar, rétta alveg úr !
– Push Press, engin Jerk
– Smooth is Fast

Flæði:
– 40 sek í vinnu / 20 sek í pásu

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM 15 – 40s on / 20s off – A/B/C til skiptis

A.
20 Double Unders
MR Front Squat 60/40 kg
B.
20 Double Unders
MR Push Press
C:
20 Double Unders
MR AB-Mat Uppsetur
Skráðu heildarfjölda úr A, B og C í skor og fjölda úr hverjum hluta í comment

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM 15 – 40s on / 20s off – A/B/C til skiptis

A.
12 Double Unders
MR Front Squat 45/30 kg
B.
12 Double Unders
MR Push Press
C:
12 Double Unders
MR AB-Mat Uppsetur
Sc1:
– Færri DU, 12
– Max 20 sek
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Léttari stangir, 45/30 kg

Skráðu heildarfjölda úr A, B og C í skor og fjölda úr hverjum hluta í comment

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM 15 – 40s on / 20s off – A/B/C til skiptis

A.
6 Double Unders
MR Front Squat 30/20 kg
B.
6 Double Unders
MR Push Press
C:
6 Double Unders
MR AB-Mat Uppsetur
Sc1:
– Færri DU, 6
– Max 20 sek
– Mislukkaðar tilraunir telja
– Léttari stangir, 30/20 kg

Skráðu heildarfjölda úr A, B og C í skor og fjölda úr hverjum hluta í comment

Strength
Markmið:
– Aukið styrktarþol
– High rep þungar lyftur
– Aukin gæði hreyfinga með þyngd

Fókus:
– Gæði hreyfinga ráða þyngdum

Flæði:
– 12 mínútur til að klára 3 súpersett
– Engin pása milli A og B
– 2 mín pása milli B og A
– Byrja í 60% og þyngja ef vel gengur

Deadlift (3x 10 Deadlift @60-70%)
Skráðu lokaþyngd í skor
Shoulder Press (3x 10 Axlapressur @60-70%)
Skráðu lokaþyngd í skor

MWOD
Nudda kálfa, læri og rassvöðva á rúllu
Nudda iljar og sköflunga á bolta
Kálfateygja 2/2m
Sófateygja 2/2m
Dúfa 2/2m

CategoryWOD