9.11.17
CrossFit Austur á í fyrsta skipti keppanda á Íslandsmótinu í CrossFit og er það engin önnur en "Mamma" gamla í 50+.

Hafsteinn "OKKAR" (skráði sig reyndar í vitlaust lið) komst einnig inn í opnum flokki.

Við óskum þeim innilega til hamingju og hvetjum ykkur öll til að skella ykkur á úrslitin og öskra þau áfram 1.-3. Desember.

Líf og fjör!

SKILL
Markmið:
– Aukin líkamsvitund og vöðvastjórn með nokkrum sjaldséðum grunnæfingum
– Recovery eftir læti vikunnar

Fókus:
– Gæði umfram magn
– Þú þarft þó að fylgjast með tímanum og halda þig við efnið

Flæði:
– Veldu þér bjöllu fyrir bjölluæfingarnar
– Safnaðu 30s í L-Sit eða H-Sit

Skölun fyrir Pistols
– Afturstig
– Stuðnigur við ökla

Góða skemmtun

Metcon
Gæði – 36 mín þak

3 umferðir

10 alt. TGU frjáls þyngd
20 Pistols eða skölun
30 sek L-Sit

3 umferðir

10 Róður í hringjum
20 Armbeygjur
30 (15+15) Single Leg Good Morning, frjáls þyngd

3 umferðir

10 Dauðar Dýfur í hringjum
20 (10+10) Kb´Róður, frjáls þyngd
30 Hollow Rock
Ekkert skor
– Gæði hreyfinga í fyrirrúmi og gott Recovery eftir læti vikunnar

Metcon
Gæði – 36 mín þak

3 umferðir

8 alt. TGU frjáls þyngd
16 Pistols eða skölun
24 sek L-Sit

3 umferðir

8 Róður í hringjum
16 Armbeygjur
24 (12+12) Single Leg Good Morning, frjáls þyngd

3 umferðir

8 Dauðar Dýfur í hringjum
16 (10+10) Standandi Kb´Róður, frjáls þyngd
24 Hollow Rock
Sc1:
– Færri rep, 8/16/24
– Skölun að eigin vali í Pistol
– H-Sit í stað L-Sit, ef þarf
– Armbeygjur á hnjám, ef þarf
– Teygja í Dýfum, ef þarf

Ekkert skor
– Gæði hreyfinga í fyrirrúmi og gott Recovery eftir læti vikunnar

Metcon
Gæði – 36 mín þak

3 umferðir

6 alt. TGU frjáls þyngd
12 Pistols eða skölun
18 sek L-Sit

3 umferðir

6 Róður í hringjum
12 Armbeygjur
18 (9+9) Single Leg Good Morning, frjáls þyngd

3 umferðir

6 Dauðar Dýfur
12 (8+8) Standandi Kb´Róður, frjáls þyngd
18 Hollow Rock
Sc2:
– Færri rep, 6/12/18
– Skölun að eigin vali í Pistol
– H-Sit í stað L-Sit, ef þarf
– Armbeygjur á hnjám, ef þarf
– Teygja eða dýfur á kassa, ef þarf

Ekkert skor
– Gæði hreyfinga í fyrirrúmi og gott Recovery eftir læti vikunnar

MWOD
Nudda Rotator Cuffs á bolta
Nudda Subscap með boltapriki
Thread the Needle 2/2m
Subscap teygja með priki 2/2m

CategoryWOD