10.4.18
The Obstacle is The Way

Metcon
Markmið:
– Vinna skilar árangri

Fókus:
– Skynsamlegar skiptingar þar sem það á við
– Anda á réttum stöðum í öllum hreyfingum
– Mismunandi hvað hentar hverjum en í flestum tilfellum er gott að anda frá sér að loknum átakspunkti hverrar hreyfingar

Flæði:
– Deilum búnaði, eftir þörfum
– Skiptum hópunum í tvo hluta, ef þarf
– 1 byrjar í TíS
– 2 byrjar í Kb´Sveiflum
– Róður í staðinn fyrir hlaup ef engin bretti eru laus og öfugt

Líf og Fjör

Metcon (Time)
2 umferðir – þak 22 mín

22 Tær í Slá
22 Kassahopp 60/50 cm
440m Hlaup
22 Kb´Sveiflur 24/16 kg
22 Wall Ball 20/14 lbs, 3m
440m Róður
Skráðu tíma í skor

Sc1:
– Færri rep, 17
– Styttri vegalengdir, 340m
– Lægri kassar, 50/40 cm
– Léttari bjöllur, 20/12 kg
– Léttari boltar, 14/10 lbs
– Lægra mark, 2.7m

Sc2:
– Færri rep, 13
– Styttri vegalengdir, 260m
– Lægri kassar, 40/30 cm
– Léttari bjöllur, 16/8 kg
– Léttari boltar, 10/6 lbs
– Lægra mark, 2.7m

Skráðu tíma í skor

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna að viðhaldi og endurheimt
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD