10.7.18

Metcon
Markmið:
– Sama skor í báðum umferðum
– Lykilatriði að árangri er stöðugleiki í tækni og vinnuhraða sem smátt og smátt batnar/eykst

Fókus:
– Settu þér markmið í skori og gerðu þitt besta til að halda því
– Anda í takt við hreyfingarnar
– Lykilatriði að árangri er að læra að anda í takt við hverja hreyfingu og í flestum tilfellum þýðir það að anda frá sér að loknu átaki. td. á toppnum í Thruster

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta
– 1 byrjar í A
– 1 byrjar í B
– Skiptum B hópnum frekar í 2-3 hluta, ef þarf
– 1 byrjar í B1
– 2 byrjar í B2
– 3 byrjar í B3
– Max Kal á hverju tæki í B

Góða skemmtun

Metcon (AMRAP – Reps)
2 umferðir
A. AMRAP 3 mín
– 3 mín pása –
B. EMOM 3 mín
– 3 mín pása –

A. AMRAP 3
9 Db´Thrusters 22.5/15 kg
6 Burpee Over Band

B. EMOM 3 – B1/B2/B3 til skiptis
B1. Metrar / Kal Hlaup
B2. Kal Róður
B3. Kal Hjól
Skráðu heildarfjölda í skor
– 1 umferð í A er 15 rep
– Samanlagður fjöldi í B1/2/3

CategoryWOD