10.10.17
Áfram Ísland !!!
..:: Vinadagur ::..
Á laugardaginn (14.okt) verður vinadagur! Taktu með vin í 9:00 WOD tíma eða í FIT 12:00.
Skellið ykkur svo endilega á eitt af þeim fjölmörgu námskeiðum +fyrirlestur sem verða í boði um helgina!
ATH. WOD fellur niður aðeins á sunnudaginn vegna námskeiða.

Metcon
Markmið:
– Aukin gæði hreyfinga í high rep Óly
– Aukin gæði í tengingum (Tn´G) í high rep Óly

Fókus:
– Smooth is Fast
– Anda allan tímann !

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta ef þarf
1 byrjar á 00:00
2 byrjar á 01:00
– Klárum A x3 og svo B x3

Skilyrði:
– Tn´G í öllum settum
– Hámark 2:30 í vinnu í hverri umferð
– Ef þú nærð ekki að klára verkefnið þitt á innan við 2:30 skaltu minnka við þig

Metcon (2 Rounds for reps)
2 umferðir af 3x E3MOM – 400m Hlaup + Snatch

A x3. + 9 Tn´G Power Snatch @50-60%
– pása í eina lotu –
Bx 3. + 9 Tn´G Squat Snatch
Skráðu lakasta tímann í
– Power Snatch í round 1
– Squat Snatch í round 2

Metcon (2 Rounds for reps)
2 umferðir af 3x E3MOM – 300m Hlaup + Snatch

A x3. + 9 Tn´G Power Snatch @50-60%
– pása í eina lotu –
Bx 3. + 9 Tn´G Squat Snatch eða skölun
Sc1:
– Styttra hlaup, 300m
– Skölun fyrir Squat Snatch, ef þarf
– Power Snatch + Overhead Squat
– Djúpt Power Snatch, lending í 50% hnébeygju

Skráðu tímann í
– Tn´G Power Snatch í round 1
– Tn´G Squat Snatch í round 2

Metcon (2 Rounds for reps)
2 umferðir af 3x E3MOM – 200m Hlaup + Snatch

A x3. + 9 Tn´G Power Snatch @50-60%
– pása í eina lotu –
Bx 3. + 9 Tn´G Squat Snatch eða skölun
Sc1:
– Styttra hlaup, 200m
– Skölun fyrir Squat Snatch, ef þarf
– Power Snatch + Overhead Squat
– Djúpt Power Snatch, lending í 50% hnébeygju

Skráðu tímann í
– Tn´G Power Snatch í round 1
– Tn´G Squat Snatch í round 2

MWOD
Nudda mjóbak, brjóstbak, síður og brjóstvöðva á rúllu
Thread the Needle 2/2m
Rifjabúrsteygja á rúllu 2-3m
Brjóstvöðvateygja 2/2m

CategoryWOD