Föstudagurinn 10 Nov
HUGREKKI snýst ekki um að
hafa styrkinn til að halda áfram
Heldur að halda áfram þegar
þú hefur ekki STYRK til þess …

Be BRAVE when you are SCARED
Metcon
Markmið:
– Vinna nógu hratt til að fá sem mestan tíma fyrir ME en þó ekki það hratt að stór hluti af ME fari í pásur
– Skipta beint úr einni æfingu í aðra
– Auka hraðann á lokamínútunni

Fókus:
– Fulla ferð, án þess að fara of hratt af stað
– Þú getur grætt tíma í seinni hlutanum með því að fara aðeins hægar af stað
– WOD dagsins er ekki nema 12 mín í vinnu svo "MAKE THEM COUNT"

Flæði:
– 2 saman með vél og par af bjöllum
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 04:00

Metcon
Metcon (AMRAP – Reps)
Rx: Metcon (AMRAP – Reps)
A. AMRAP 4 mín

Buy in 40 rep –
25/20 Kal Róður
15 TíS

+ Max Effort
Double Rsn Kb´Hang Clean & Jerk 24/16 kg

– 4 mín pása –

B. AMRAP 4 mín

Buy in 40 rep –
25 TíS
15 Double Rsn Kb´Hang Clean & Jerk

+ Max Effort
Kal Róður

– 4 mín pása –

C. AMRAP 4 mín

Buy in 40 rep –
15 Double Rsn Kb´Hang Clean & Jerk
25/20 Kal Róður

+ Max Effort
TíS
Skráðu samanlagðan fjölda úr Max Effort æfingum í skor og fjölda í stökum æfingum í comment

Metcon (AMRAP – Reps)
Sc1: Metcon (AMRAP – Reps)
A. AMRAP 4 mín

Buy in 32 rep –
20/16 Kal Róður
12 Fótalyftur

+ Max Effort
Double Rsn Kb´Hang Clean & Jerk 20/12 kg

– 4 mín pása –

B. AMRAP 4 mín

Buy in 32 rep –
20 Fótalyftur
12 Double Rsn Kb´Hang Clean & Jerk

+ Max Effort
Kal Róður

– 4 mín pása –

C. AMRAP 4 mín

Buy in 32 rep –
12 Double Rsn Kb´Hang Clean & Jerk
20/16 Kal Róður

+ Max Effort
Fótalyftur
Sc1:
– Færri rep í Buy in, 32 (20/12)
– Léttari bjöllur, 20/12 kg
– Fótalyftur í stað TíS, ef þarf
– Beinir fætur eins hátt og þú nærð í góðum takti

Skráðu samanlagðan fjölda úr ME æfingum í skor og fjölda í stökum æfingum í comment

Metcon (AMRAP – Reps)
Sc2: Metcon (AMRAP – Reps)
A. AMRAP 4 mín

Buy in 24 rep –
16/12 Kal Róður
8 Fótalyftur

+ Max Effort
Double Rsn Kb´Hang Clean & Jerk 16/8 kg

– 4 mín pása –

B. AMRAP 4 mín

Buy in 24 rep –
16 Fótalyftur
8 Double Rsn Kb´Hang Clean & Jerk

+ Max Effort
Kal Róður

– 4 mín pása –

C. AMRAP 4 mín

Buy in 24 rep –
8 Double Rsn Kb´Hang Clean & Jerk
16/12 Kal Róður

+ Max Effort
Fótalyftur
Sc2:
– Færri rep í Buy in, 24 (16/8)
– Léttari bjöllur, 16/8 kg
– Fótalyftur í stað TíS, ef þarf
– Beinir fætur eins hátt og þú nærð í góðum takti

Skráðu samanlagðan fjölda úr ME æfingum í skor
MWOD
Nudda mjóbak, brjóstbak, síður og bringu á rúllu
Rifjabúrsteygja á rúllu 2/2m
Nudda framhandleggi með sköflung og bolta
Framhandleggsteygja 2/2m

MWOD
Skráðu samanlagðan fjölda úr ME æfingum í skor
MWOD
Nudda mjóbak, brjóstbak, síður og bringu á rúllu
Rifjabúrsteygja á rúllu 2/2m
Nudda framhandleggi með sköflung og bolta
Framhandleggsteygja 2/2m

CategoryWOD