11.2.18

Metcon
Hefur þú gert Holleyman áður?

Holleyman er ein af mörgum skemmtilegum "Hetju-WODum" og sú eina sem býður upp á 30 umferðir á tíma.

NJÓTTU!

Tímaþak 45 mín

Holleyman (Time)
30 Rounds for time of:
5 Wall-Ball Shots, 20#
3 Handstand Push-ups
1 Power Clean, 225#
In honor of U.S. Army Staff Sergeant Aaron N. Holleyman, 27, of Glasgow, MS, was killed on August 30, 2004

Staðlar:
– Wall Ball 9/6 kg 3 m.
– Power clean 102/70 kg

Sc1
– Sömu rep og umferðir
– Wall ball 8/5 kg 2.7 m
– HSPU með fætur á kassa
– Power Clean 75/45 kg

Sc2
– Sömu rep og umferðir
– Wall ball 7/4 kg 2.7 m
– HSPU með fætur á kassa eða gólfi
– Power Clean 60/35 kg

CategoryWOD