11.3.18

Metcon
Sveittur Risaeðlu-Sunnudagur!

Markmið:
– Aukin færni í lengri æfingum
– Æfa sig í að halda jöfnum hraða

Fókus:
– Meðvituð hreyfing, alltaf!

Metcon (Time)
Á tíma – 45 mín þak

A. 3 umferðir

21 Kassahopp 60/50 cm
15 Upphífingar
9 Squat Snatch 60/40 kg

– 5 mín pása –

B. 4 umferðir
25 HR-Armbeygjur
3 Kaðlar

– 5 mín pása –

C. 5 umferðir
150m Hlaup
10 Rsn Kb´Sveiflur 32/24 kg

Sc
– Lægri kassi
– Hopp í upphífingum
– Léttari stöng
– Armbeygjur á kassa eða stöng í rekka
– Dauðar upphífingar í stað kaðals
– Léttari bjalla

OLY WOD
A Power Clean EMOM 15 3 rep

B Front squat – Accumulate as many high quality sets of 3 @ 83-87%1RM in a 18-minute window as you can (no more than 8 sets).

Power Clean (Weight)
Front Squat (Weight)

CategoryWOD