11.4.18
Focus on the PROCESS not the PRIZE

Strength
Höldum áfram með Wendler-inn í dag

Lestu þér til um kerfið hér
https://www.t-nation.com/workouts/531-how-to-build-pure-strength
og/eða lestu textann með WODinu á mánudaginn

Lykilatriði:
– Byrja létt – Eykur gæði og gefur meiri bætingar á endanum
– Þyngja rólega – sama og að ofan
– Sterkari sýnir sig ekki eingöngu í 1RM lyftum. Stór hluti af velgengni Wendler er að þú færð möguleika á bætingum í fjölda hverri viku í lokasettinu

Markmið:
– Sterkari á endanum
– Mundu að þolinmæði er nauðsynleg til að ná árangri
– Aukin gæði í hreyfingum í Axlapressu

Fókus:
– Sterk upphafsstaða
– Stöngin fyrir ofan viðbein upp við hálsinn !!!
– Sterk miðja og fætur eru lykilatriði að dauðri pressu, þó svo þú notir fæturna ekki beint til að lyfta stönginni, þá skilar góð spenna í öllum líkamanum sér inn í lyftuna

Flæði:
– Þú hefur 12 mínútur til að klára Wendlerinn
– 3-4 saman á rekka

Shoulder Press (Wendler 3x 5 @65/75/5+@85%)
Skráðu fjölda í síðasta setti í skor

Strength Accessory Work
Markmið:
– Aukaæfingar með Wendlernum sem ætlað er að styðja við styrktaruppbyggingu og byggja upp vöðvamassa + Double Under tækni sem meðlæti

Fókus:
– Gæði umfram magn !!!

Flæði:
– 2-3 saman í liði
– 1 byrjar í Dýfum
– 2 byrjar í Róðri
– 3 byrjar í DU
– Allir í pásu saman

Dýfur á kassa:
– Stillum kössum og lóðaplötum (ef þarf) í um axlahæð. Setjum Handlóð þar ofan á sem handföng fyrir dýfurnar.
– Skölun er að hafa fæturnar í gólfinu sem aðstoð en þó að einbeita sér að því að nota efri búk eins mikið og hægt er í hreyfingunni

Góða skemmtun

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM 16 mín – A/B/C/D til skiptis

A. 5-15 Dauðar dýfur á kassa
B. 5-15 Bodyweight Róður í hringjum
C. 5-50 Double Unders
D. Pása
Rx staðlar:
– Engin aðstoð í Dýfum
– Fætur uppi á kassa í Róðri þannig að búkur sé láréttur í neðstu stöðu

Skráðu fjölda í skor
5 Double Unders = 1 rep

SKALANIR
– Fætur í gólfi í dýfunum
– Reyndu að nota fæturna eins lítið og þú kemst upp með í hreyfingunni
– Beinir fætur á gólfi í Róðri

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna í viðhaldi og endurheimt
– Spurðu þjálfarann þinn um ráð

CategoryWOD